PÁLSSON FASTEIGNASALA KYNNIR TIL SÖLU.
Flott tveggja herbergja íbúð, 56,7 m², á þriðju hæð, Íbúðin skiptist í: Forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Suðvestur svalir með svalalokun og sérgeymsla er á jarðhæð. Íbúðin er skráð 56,7 m² og þar af er 6 m² sérgeymsla í kjallara.
* Góð staðsetning.
* Fallegt útsýni til suð/vesturs.
* Myndavéla dyrasími.
* Stórar suð/vestur svalir - með svalalokun.
* Sérmerkt bílastæði.
Allar nánari upplýsingar veita:
Edwin Árnason, löggiltur fasteignasali, í síma: 893-2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Gólfefni: samstætt parket og dúkur á baðherbergi.
Forstofa: forstofa með fatahengi.
Stofa: stofan er rúmgóð og björt. Úr stofunni er útgengt á stórar suðvestur svalir með svalalokun.
Eldhús: eldhús er með ljósri innréttingu, góðu borðplássi og borðkrók,
Hjónaherbergi: hjónaherbergi er rúmgott og með fataskáp.
Baðherbergi: baðherbergið er með hvítri innréttingu, sturtu og salerni.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahúsi er á jarðhæð.
Geymsla: sérgeymsla er í kjallara og sameiginleg vagna og hjólageymsla.
Sérmerkt bílastæði er fyrir utan, stæðið er merkt íbúðinni.
Eignin er vel staðsett, stutt út á stofnbraut, skóla og leikskóla, mjóddin og sundlaug í næsta nágrenni.
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****
*****www.eignavakt.is*****Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Pálsson Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 76.880 kr. m.vsk.