Fasteignaleitin
Skráð 14. mars 2024
Deila eign
Deila

Fífumói 7

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
151.5 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.000.000 kr.
Fermetraverð
415.842 kr./m2
Fasteignamat
60.900.000 kr.
Brunabótamat
66.550.000 kr.
Byggt 1992
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093201
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Þarfnast lagfæringar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Þarfnast lagfæringar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir Fífumóa 7, Njarðvík Reykjanesbæ í einkasölu.
Seljandi skoðar skipti á minni eign. 

Mjög góð 4 herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi.


Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur.
Hol, parket á gólfi. Stofa og borðstofa, parket á gólfi, hurð úr stofu út á svalir sem snúa í suður og vestur.
Eldhús, flísar á gólfi, sprautuð innrétting. Þvottaherbergi og geymsla innaf eldhúsi, dúkur á gólfi.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Tvö barnaherbergi, parket á gólfum, fataskápar í báðum herbergjum.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, baðkar og sturta, sprautuð innrétting.
Sameiginleg geymsla á jarðhæð fyrir tvær íbúðir.
Stórt geymsluloft er yfir allri íbúðinni sem gefur mikla möguleika.
Björt og skemmtileg íbúð.
Forhitari á miðstöðvarlögn. Hússjóður kr. 26.710 mánuði.
Stærð íbúðar 114,1 fermetrar stærð lofts 37,4 fermetrar en það er óinnréttað .
Búið að endurnýja neysluvatnslagnir í eldhúsi.

Upplýsingar um eignina eru veittar á skrifstofu Ásberg Hafnargötu 27, Keflavík Reykjanesbæ  í síma 421-1420
asberg@asberg.is, asberg.is

Jón Gunnarsson Lögg. fasteigna- og skipasali. S: 894-3837 
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja-og skipasali. S:  898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna og skipasali.  S: 849-3073

Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup.
Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.700.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.
Kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald eru annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.700.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölunnar er samkv kauptilboði  kr. 59,900.- krónur m/ vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/11/200716.900.000 kr.22.000.000 kr.151.5 m2145.214 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 5
Opið hús:02. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Dalsbraut 5
Dalsbraut 5
260 Reykjanesbær
103.3 m2
Fjölbýlishús
413
638 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 8
Opið hús:30. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Beykidalur 8
Beykidalur 8
260 Reykjanesbær
115.6 m2
Fjölbýlishús
413
532 þ.kr./m2
61.500.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 5
Skoða eignina Reynidalur 5
Reynidalur 5
260 Reykjanesbær
97.8 m2
Fjölbýlishús
313
674 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 3
Skoða eignina Reynidalur 3
Reynidalur 3
260 Reykjanesbær
97.9 m2
Fjölbýlishús
313
632 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache