Glæsileg lúxus eign í Hlíðunum, Reykjavík. Mikil og vönduð endurnýjun. 2 rúmgóð svefnherbergi og upphitað einka-bílastæði við hús.
* Endaíbúð með glugga á þrjá vegu.* Eldhús endurnýjað 2020
* Baðherbergi endurnýjað 2021
* Þvottahús innan íbúðar og líka í sameign
* Húsinu hefur verið vel viðhaldiðEIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!Nánari upplýsingar:
Helen Sigurðardóttir lgf. S: 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Heiðar Pálsson lgf. S: 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.isBirt stærð er 109,7m2 samkv. Þjóðskrá Íslands og fermetrar nýtast sérlega vel.
Eignin skiptist í hol, eldhús, borðstofu / stofu, svalir, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Komið er inn í
hol/gang með fataskáp og parket á gólfi.
Eldhús hefur verið fært í borðstofu og þar innrétting með ofni, helluborði, viftu. Parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð og myndar opið rými með eldhúsi. Útgengi út á
Suðursvalir.
Svefnherbergi er rúmgott með innbyggðum skápum og parket á gólfi.
Hjónaherbergi er sérlega rúmgott, um 18 m2. Þar er sérinngangur og rúmgóður fataskápur.
Baðherbergið er með flísalagt gólf, veggir eru að hluta flísalagðir með sturtu, upphengdu salerni, marmaravask og spegll fyrir ofan. Þvottavél og þurkara tengi.
Geymsla er í sameign, skráð 6,7 m2 samkv. þí. og einnig er sameiginlegt
þvottahús í kjallara.
Sérbílastæði fyrir utan húseign fylgir íbúð sem er upphitað.
Eigninni hefur verið breytt frá upprunalegum teikningum.
Viðhald eignar síðustu ár tiltelur ma.:** Svalahurð endurnýjuð 2021
** Ofnar innan íbúðar endurnýjaðir 2020
** Stigagangur og sameign yfirfarin 2019
** Frárennslislagnir endurnýjaðar
** Húsið steinað, þak yfirfarið og málað ca. 2007
** Tenglar og rofar endurnýjaðir
Sérlega góð staðsetning í Hlíðunum, í næsta húsi er leikskóli, göngufæri í skóla, íþróttasvæði og útivistarsvæði einsog Klambratún, Öskjuhlíð og Nauthólsvík.
www.pallpalsson.isSmelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur!Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.