Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2024
Deila eign
Deila

Bogasíða 8

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
161.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
506.180 kr./m2
Fasteignamat
79.400.000 kr.
Brunabótamat
84.050.000 kr.
Mynd af Björn Guðmundsson
Björn Guðmundsson
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2145287
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburpallur sem snýr til suðvesturs
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Bogasíða 8

**Eignin er seld með fyrirvara**


Vel skipulögð 5 herbergja raðhúsaíbúð með sambyggðum bílskúr á rólegum stað í Síðuhverfi. Eignin er samtals 161,8 fm. þar af er bílskúr 26,4 fm. 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi/svefnherbergi, þvottahús, kalda geymslu og bílskúr. 

Forstofa er með flísar á gólfi og opnu fatahengi. 
Hol er með parket á gólfi og af því er timburstigi upp á aðra hæð þar sem er sjónvarpsherbergi. Hægt er að nýta rýmið sem svefnherbergi og þaðan er fallegt útsýni. Lítil lúga er inn á loft sem búið er að útbúa sem kalt geymsluloft. 
Stofa er með parket á gólfi 
Eldhús er með ágætri ljósri innréttingu með stæði fyrir uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Þar er einnig eldhúskrókur. 
Svefnherbergi eru þrjú á hæðinni, öll með parket á gólfi og hjónaherbergi með fataskáp. 
Baðherbergi er með mjög rúmgóðri innréttingu í kringum vask og bæði baðkar og sturtu ásamt opnanlegu fagi í glugga. 
Þvottahús er á milli íbúðarhluta og bílskúrs, þar eru flísar á gólfi. Innrétting er með vask og stæði fyrir þvottavél. Þar er einnig kalt búr eða geymsla og úr þvottahús er útgengt út í garð sem snýr til norðurs. 

Bílskúr er með flísar á gólfi, rafdrifinni bílskúrshurð, inngönguhurð og góðum gluggum á stafni sem gefa birtu. 

Annað: 
-Skúr á lóð er óeinangraður en þangað er leitt rafmagn
-Stórt malbikað bílastæði fyrir framan eign
-Timburpallur sem snýr til suðvesturs
-Snúrustaur á lóð
-Ekkert húsfélag er starfandi í raðhúsinu
-Rólegt og barnvænt hverfi, stutt í verslun í Norðurtorgi

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Einholt 9
Skoða eignina Einholt 9
Einholt 9
603 Akureyri
161.9 m2
Einbýlishús
615
527 þ.kr./m2
85.400.000 kr.
Skoða eignina Seljahlíð 13
Bílskúr
Skoða eignina Seljahlíð 13
Seljahlíð 13
603 Akureyri
134.7 m2
Raðhús
313
593 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 212
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 212
603 Akureyri
120.7 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Seljahlíð 9f
Bílskúr
Skoða eignina Seljahlíð 9f
Seljahlíð 9f
603 Akureyri
152.1 m2
Raðhús
413
558 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin