Fasteignaleitin
Skráð 8. júní 2023
Deila eign
Deila

Þrastarlundur 16

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
195.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
717.068 kr./m2
Fasteignamat
114.750.000 kr.
Brunabótamat
85.700.000 kr.
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072574
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn eiganda í lagi
Raflagnir
Að sögn eiganda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn eiganda í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að stærstum hluta 2019
Þak
Skipt um þak, þakkant og rennur 2015
Upphitun
Hitaveita og gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Dúkur á gólfi í hjónaherbergi rifinn að hluta.
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna glæsilegt raðhús á einni hæð á rólegum og góðum stað miðsvæðis í Garðabæ. Gott viðhald á húsinu. 2020 var smíðaður 130 fm pallur og settur heitur pottur. 2019 var skipt um gler og gluggapósta að framan, gluggapósta að aftan og húsið málað að utan. 2017 var húsið múrviðgert og nýr dúkur settur á bílskúrsþak. 2016 var loftklæðning og lýsing endurnýjuð í sólskála. 2015 var þak endurnýjað, rennur og þakkantur. 2013 var sett ný bílskúrshurð og gert innangengt í bílskúr. 2012 settur hiti í stétt að framan. Einstaklega fallegt útsýni úr stofu, sólskála og af stórum pallinum. Sjón er sögu ríkari.

Nánari upplýsingar hjá Aðalsteini í síma 767-0777 eða á alli@trausti.is     **** Fáðu frítt verðmat fyrir þína eign ****
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 195,1 fm og bílskúr þar af 24,5 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2024 er 123.900.000 kr.

Nánari lýsing:

Anddyri með flísar og góða innbyggða skápa.
Gestasalerni við anddyri með flísum á gólfi.
Hol er rúmgott með parket á gólfi.
Stofa tvöföld, mjög rúmgóð og björt með parket á gólfum. 
Sólskáli er mjög rúmgóður og bjartur með gólfsíða glugga og náttúrustein á gólfi. Útgengt á glæsilegan pallinn beint úr sólskálanum.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, tvöfaldur ofn með extra stóru spanhelluborði og rúmgóður borðkrókur. Parket á gólfi.
Svefnherbergisgangur er rúmgóður með dúk á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með góðum innbyggðum skápum og dúk á gólfi.
Svefnherbergi II rúmgott með dúk á gólfi.
Svefnherbergi III með dúk á gólfi.
Svefnherbergi IIII með dúk á gólfi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, upphengt klósett, handklæðaofn og gólfhita. Var endurnýjað 2011.
Þvottahús og geymsla með extra góðri lofthæð og geymslulofti innaf eldhúsi. Dúkur á gólfi. Innangengt úr þvottahúsi í bílskúr.

Falleg eign sem vert er að skoða. Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Hleðslustöð fyrir rafbíl á bílskúr.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is    **** Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign ****
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/05/201136.350.000 kr.41.000.000 kr.195.1 m2210.148 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1974
24.5 m2
Fasteignanúmer
2072574
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
 10. júní kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
159.1 m2
Fjölbýlishús
423
930 þ.kr./m2
147.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
 10. júní kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
155.3 m2
Fjölbýlishús
423
952 þ.kr./m2
147.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
 10. júní kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
152.8 m2
Fjölbýlishús
423
916 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
 10. júní kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
154.5 m2
Fjölbýlishús
423
906 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache