Borgir fasteignasala kynnir eignina Mávahlíð 26, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer
203-0804 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Mávahlíð 26 er skráð 4ja herbergja risíbúð.Birt stærð 98.3 fm.
Í dag eru 2 svefnherbergi en búið er að opna á milli barnaherbergjanna.
Nánari upplýsingar veitir Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is og
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is Nánari lýsing eignar:Sameiginlegur inngangur. Snyrtilegur stigagangur sem er teppalagður.
Forstofa:Fyrir framan inngang í íbúð er pláss fyrir fatahengi og skóhillu.
Hjónaherbergi: er parketlagt, rúmgott, bjart, og með góðu opnu skápaplássi.
Eldhús: er með korki á gólfi, opið, bjart með rúmgóðri eldri innréttingu. Eldavél með keramikhellum.Tengi fyrir uppþvottavél
Stofa og borðstofa er parketlögð, mjög rúmgóð í björtu opnu rými.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, með sturtubaðkari og upphengdu salerni. Baðherbergi var endurnýjað árið 2013.
Sameiginlegt
þvottahús er í kjallara þar sem hver og einn er með sín eigin þvottatæki.
Sér
geymsla er í kjallara. 6.3 fm
Umhverfi:
Falleg íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum - stutt í skóla og alla helstu þjónustu - göngufæri við miðbæinn.