Fasteignaleitin
Skráð 21. apríl 2023
Deila eign
Deila

Furuhlíð 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
177 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
677.401 kr./m2
Fasteignamat
99.700.000 kr.
Brunabótamat
91.550.000 kr.
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2219349
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sumarið 2021 voru slípaðir staðir á þakinu sem voru orðnir ryðgaðir og oxýðmenja sett á blettina. Eftir það var þakið grunnað en á eftir að mála. Vorið 2019 setti rafvirki auka tengi og öryggi fyrir tvo rafmagnsbíla. Árið 2022 var skipt um hornsturtuna og botn í baðhergi á efri hæð. Í óveðrinu fyrir nokkrum vikum fauk upp hurðin á sorptunnuskýlinu. Verið er að vinna í að fá nýja hurð. Búið er að stúka bílskúrinn af með léttum veggjum ásamt því að byggja skáp yfir vatnslagnir. Hugmyndin var að búa til unglingaherbergi í bílskúrnum.

Furuhlíð 9, 221 Hafnarfjörður er einstaklega skemmtilegt 3ja herbergja steinsteypt raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og góðri verönd. Húsið er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað í Hafnarfirði. Húsið var byggt árið 1994 og um er að ræða 176,2 fermetra eign sem skiptist í 152,4 fermetra íbúðarrými og 23,8 fermetra bílskúr. Eignin skiptist í forstofu með gestasalerni, eldhús, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús og bílskúr.
Fallegt hús í spænskum stíl. Arkitekt hússins er Vífill Magnússon.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 176,2 fm, þar af er bílskúr 23,8 fm

Nánari lýsing
Forstofa: Gengið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskáp og steinflísum á gólfi. Innangengt á gestasalerni og í þvottahús.
Stofa: Frá forstofu er gengið upp 4 tröppur inn í miðrými hússins þar sem stofan er. Hátt til lofts og innfelld lýsing. Parket á gólfi.
Eldhús: Bjart eldhús með borðkrók og hvítum innréttingum, viðar borðplötu og borðkrók. Útgengt út á verönd. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Á efri hæð hússins. Rúmgott með stórum fataskáp og parket á gólfi. Útgengt á svalir til norðvesturs. 
Svefnherbergi I: Á neðri hæð hússins. Rúmgott með parketi á gólfi.
Baðherbergi I: Á efri hæð hússins með upphengdu salerni, handklæðaofni, sturtuklefa og hornbaðkari. Flísar í hólf og gólf.  
Baðherbergi II: Gestasalerni inn af forstofu. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Innangengt í eldhús, forstofu og bílskúr. Flísar á gólfi.
Bílskúr: 23,8 fm.
Lóðin: Tvær verandir, önnur fyrir framan hús til suðausturs og önnur stærri með garði fyrir aftan hús til norðvesturs. Sólpallur á báðum stöðum.

Húsið er staðsett á rólegum og fjölskylduvænum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er í leik- og grunnskóla og verslanir. 

- - -
Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið asgeir@procura.is og Oddný María aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið oddny@procura.is eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/05/201750.450.000 kr.62.500.000 kr.176.2 m2354.710 kr.
30/07/201542.750.000 kr.46.900.000 kr.176.2 m2266.174 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þrastarás 34
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 34
Þrastarás 34
221 Hafnarfjörður
190 m2
Raðhús
523
683 þ.kr./m2
129.800.000 kr.
Skoða eignina Þrastarás 59
Bílskúr
Skoða eignina Þrastarás 59
Þrastarás 59
221 Hafnarfjörður
182.5 m2
Raðhús
514
647 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 14
Hádegisskarð 14
221 Hafnarfjörður
186.3 m2
Hæð
413
590 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Blikaás 10
Bílskúr
Skoða eignina Blikaás 10
Blikaás 10
221 Hafnarfjörður
179.2 m2
Parhús
513
670 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache