Fasteignaleitin
Skráð 16. jan. 2023
Deila eign
Deila

Sumarhús - HEILSÁRSHÚS

SumarhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
Verð
Tilboð
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
9999999
Húsgerð
Sumarhús
Númer hæðar
0

Fasteignasala Suðurlands kynnir:  STÓRGLÆSILEG SUMARHÚS / HEILSÁRSHÚS af ýmsum og stærðum og gerðum !
Byggingaraðili er TRÉSMIÐJA HEIMIS ehf. í Þorlákshöfn, sem hefur 
35 ára reynslu í smíði sumarhúsa/heilsárshúsa sem standast íslenskar aðstæður og eru sérsniðin að þörfum kaupandans.  

Trésmiðja Heimis býður meðal annars upp á þjónustu sem nefnist  “Allur pakkinn”. 

* Þá afhendast húsin fullbúin jafnt að innan sem utan, með öllum gólfefnum, innréttingum, vönduðum heimilis- og hreinlætistækjum, steyptum grunn undir húsið og jafnvel sólpöllum með skjólveggjum.  Einnig er hægt að fá útigeymslu við hlið húss. 

* Trésmiðja Heimis getur séð um alla jarðvinnu, tengingu rotþrór og flutning á húsi.

* Trésmiðja Heimis getur útvegað sumarhúsalóðir  á frábærum stað þar sem er hitaveita, rafmagn og stutt í alla þjónustu s.s. sund, verslun og golfvöll.

* Þó í boði sé að fá húsin afhent fullbúin, er einnig hægt að fá húsin afhent á því byggingarstigi sem hentar hverjum og einum!

* Trésmiðja Heimis á teikningar af ótal útfærslum af húsum sem að kaupendur geta nýtt sér en að auki eru þau með á sínum vegum teiknara sem að getur teiknað draumahúsið þitt – alveg eftir þínum óskum !

 * Allar teikningar eru inni í verði húsanna.

Gestahús, pallar, skjólveggir og viðhald:

* Trésmiðja Heimis tekur að sér viðhald og breytingar á eldri sumarhúsum,  sem og að setja niður heita potta og smíða palla og skjólveggi.  
Algengt er að með árunum vilji eigendur sumarhúsa stækka við sig og láta þá reisa smærri gestahús við hlið eldri hús.  Trésmiðja Heimis tekur að sér  smíði slíkra húsa.

Trésmiðja Heimis getur flutt sumarhúsin hvert á land sem er og hafa þau verið flutt allt frá Vestmannaeyjum og norður á Strandir !

** Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignasölu Suðurlands í síma: 483 3424 og á http://www.tresmidjan.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðbjörg Heimisdóttir
Guðbjörg Heimisdóttir
Löggiltur fasteigna-fyrirtækja- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þurárhraun 23
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 23
Þurárhraun 23
815 Þorlákshöfn
199.5 m2
Jörð/Lóð
514
100 þ.kr./m2
20.000.000 kr.
Skoða eignina Sumarhús til flutnings
Sumarhús til flutnings
815 Þorlákshöfn
24 m2
Sumarhús
1
246 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 1
Vetrarbraut 1
815 Þorlákshöfn
Jörð/Lóð
34.900.000 kr.
Skoða eignina Ketilhúshagi 0
Skoða eignina Ketilhúshagi 0
Ketilhúshagi 0
851 Hella
Jörð/Lóð
4.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache