Fasteignaleitin
Skráð 4. feb. 2025
Deila eign
Deila

Ásakór 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
162.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
676.308 kr./m2
Fasteignamat
86.750.000 kr.
Brunabótamat
70.220.000 kr.
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2285613
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Yfirfarið að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur í suður
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nánari upplýsingar og tímabókanir veitir Guðný Þorsteins, Löggiltur fasteignasali, í síma 7715211, tölvupóstur gudnyth@remax.is

RE/MAX ásamt Guðnýju Þorsteins löggiltum fasteignasala kynnir í einkasölu: Rúmgóða og bjarta 162,5fm, fjögurra herbergja endaíbúð á fyrstu hæð með útgengi út á stóra og skjólgóða verönd sem snýr í suðaustur. Íbúðinni fylgir bílskúr. Búið er að setja upp tengi fyrir rafmagnsbíla. 
SMELLTU HÉR OG SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D UMHVERFI

Vertu tilbúin þegar þín draumaeing birtist - smelltu hér

Eignin samanstendur af rúmgóðri forstofu, eldhúsI, borðstofu og stofu sem eru í samliggjandi flæðandi rými með útgengi á suðuaustur verönd, þremur svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi ásamt geymslu og hjóla- og vagnageymslu í sameign. 
Íbúðin er 125,8m2, geymslan 10m2 og bílskúrinn er 26,7m2.


SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Nánari lýsing:
Forstofa:
Er rúmgóð með tvöföldum fataskápum sem ná upp í loft, flísar á gólfi.
Gangur: Er leiðir inn í allar vistaverur íbúðar, flísar á gólfi.
Eldhús: Er rúmgott með góðu skápa- og skúffuplássi, tengi fyrir uppþvottavél ásamt helluborði. Barborð sem hægt er að sitja við sem einnig skilur að eldhús og gang, flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Eru í samliggjandi flæðandi og rúmgóðu björtu rými með útgengi út á suðaustur verönd. Flísar á gólfi ásamt hita.
Verönd: Er 42mog snýr í suðaustur, .
Hjónaherbergi: Er með fjórföldum fataskápum sem ná upp í loft, parket á gólfi. 
Herbergi: Er með tvöföldum fataskápum, parket á gólfi.
Herbergi: Er með tvöföldum fataskáp, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Er með góðri innréttingu, spegli með ljósi, baðkari með sturtu í ásamt upphengdu salerni. Fjarlægður var miðstöðvar ofn á baðherbergi og settur handklæðaofn sem á eftir að tengja, flísar á gólfi.
Þvottahús: Er innaf eldhúsi, skúffur eru undir þvottavél og þurrkara, þvottasnúrur í lofti, flísar á gólfi.
Geymsla, hjóla- og vagnageymsla Eru í sameign.
2016 - Gólfhiti settur í hluta íbúðar að fyrr eiganda.
2017 - Pallur smíðaður.
2017 - Ofn fjarlægður og settur upp skápur ásamt handklæðaofni sem á eftir að tengja.
2022- Eldhúsinnrétting lökkuð.
Annað sem varðar húsfélagið, Rafhleðslukerfi: Á útibílastæðum hússins er rafhleðslukerfi frá Rafbox. Hleðslukerfi er fyrir rafbíla og notkun og þjónustugjald er innheimt með húsgjöldum beint til notenda, fjögur merkt stæði eru fyrir Ásakór 1 með tengi fyrir rafmagnsbíl. 
Þetta er falleg og björt eign í góðu barnvænu hverfi en undirgöng eru undir allar helstu götur og þurfa því börn aldrei að fara yfir þær, stutt í alla þjónustu, leikskóla, skóla, sundlaug,  íþróttamiðstöð og verslun.  

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/201638.300.000 kr.43.000.000 kr.162.5 m2264.615 kr.
20/05/201687.250.000 kr.42.900.000 kr.162.5 m2264.000 kr.
31/03/201535.850.000 kr.42.000.000 kr.162.5 m2258.461 kr.Nei
22/12/201028.950.000 kr.22.700.000 kr.162.5 m2139.692 kr.Nei
19/11/200728.200.000 kr.88.937.000 kr.465.8 m2190.933 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
26.7 m2
Fasteignanúmer
2285613
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.720.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tröllakór 16
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Tröllakór 16
Tröllakór 16
203 Kópavogur
121.9 m2
Fjölbýlishús
413
820 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 2 - 4
Bílastæði
Tröllakór 2 - 4
203 Kópavogur
157.6 m2
Fjölbýlishús
413
714 þ.kr./m2
112.500.000 kr.
Skoða eignina Asparhvarf 19
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Asparhvarf 19
Asparhvarf 19
203 Kópavogur
134.3 m2
Fjölbýlishús
413
781 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarsmári 38
Bílastæði
Skoða eignina Arnarsmári 38
Arnarsmári 38
201 Kópavogur
118.4 m2
Fjölbýlishús
312
844 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin