Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Gullsmári 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
47.1 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
953.291 kr./m2
Fasteignamat
42.900.000 kr.
Brunabótamat
24.150.000 kr.
Mynd af Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2216674
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
austursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Íbúðir eingöngu ætlaðar fyrir 60 ára og eldri.
Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Falleg og björt stúdíóíbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi fyir 60 ára og eldri við Gullsmára 11 Kópavogi. Eignin er í göngufæri við eina helstu verslunarmiðstöð á höfuðborgsvæðinu. Fallegt úsýni.  Innangengt er úr sameign í sameiginlega þjónustu og félagsmiðstöð heldri borgara í Gullsmára 13.

Eignin skiptist í forstofugang, stofu / svefnrými, eldhús, baðherbergi og geymslu innan eignar. Sérgeymsla íbúðar á jarðhæð.
Nánari lýsing:

Forstofa með góðum fataskáp. Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu frá IKEA, flísar á milli skápa. Stórir gluggar með miklu útsýni.
Stofa / svefnrými er bjart og með útsýni.  Útgengt á svalir er snúa í suðaustur. Baðherbergið er rúmgott með innréttingu, sturtu og tengi fyrir þvottavél. Flísar á blautsvæðum og dúkur á gólfi. Lítil geymsla er innan íbúðarinnar. Á gólfum íbúðar er nýlegt eikarparket í stofu / svefnrými og eldhúsi, en dúkur á baði. Frábær staðsetning og fallegt útsýni úr íbúðinni.
Í sameign er sér geymsla íbúðar ásamt hjólageymslu. Á efstu hæð er glæsilegur salur í sameign allra í Gullsmára 11. Þar er hægt að halda veislur fyrir vini og ættingja fyrir sanngjarnt verð.
Stutt í alla helstu þjónustu í verslunarmiðstöðinni Smáralind, s.s. verslanir, heilsugæslu, banka o.fl.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali í síma 699 4994 eða á pall@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/10/201925.800.000 kr.27.000.000 kr.47.1 m2573.248 kr.
15/11/201617.550.000 kr.23.200.000 kr.47.1 m2492.569 kr.Nei
05/08/200811.150.000 kr.15.500.000 kr.43 m2360.465 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
62.2 m2
Fjölbýlishús
211
722 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 26
Skoða eignina Hamraborg 26
Hamraborg 26
200 Kópavogur
51.5 m2
Fjölbýlishús
211
872 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Fannborg 7
3D Sýn
Skoða eignina Fannborg 7
Fannborg 7
200 Kópavogur
58.4 m2
Fjölbýlishús
211
769 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 28
Skoða eignina Hamraborg 28
Hamraborg 28
200 Kópavogur
41 m2
Fjölbýlishús
211
1073 þ.kr./m2
44.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache