Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Vindás 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
56.8 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
790.493 kr./m2
Fasteignamat
36.900.000 kr.
Brunabótamat
25.130.000 kr.
NG
Nanna Guðrún Hjaltalín
Tengiliður seljanda
Eignir í sölu
Byggt 1984
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2053537
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer íbúðar
2
Svalir
Inngangur
Sameiginlegur

Björt og rúmgóð 35 fm stúdíóíbúð með svölum, 4 fm geymslu og 21, 8 fm stæði í lokaðri bílageymslu, samtals: 56,8 fm, á rólegum stað í Seláshverfinu í 110 Reykjavík. Frábær fyrstu kaup

Björt og rúmgóð 35fm stúdíóíbúð á 3. hæð auk 21,8 fm stæðis í bílageymslu, samtals 56,8 fm við Vindás 2 í 110 Reykjavík.

 

Komið er inn í alrými (stofa/herbergi) með fataskáp, parket á gólfi, stórir gluggar, útgengt út á svalir.

Eldhús með snyrtilegri innréttingu, opið að hluta við alrými, parket á gólfi.

Baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi og veggjum.

Geymsla á jarðhæð með hillum. Sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Eigninni fylgir 21,8fm stæði í lokaðri bílageymslu.

 

Sameign er snyrtileg, nýlega máluð og teppalögð. Húsið er klætt að utan með varanlegri klæðningu. 2018 voru gluggar og gler endurnýjuð á suðurhlið hússins, hluti svalahandriða auk bílageymslu að utan. 2019 var þak endurnýjað. Húsið hefur verið tekið í gegn á öllum hliðum á síðustu árum, meðal annars skipt um alla glugga sem þurfti.

 

Samkvæmt seljanda og húsfélagi hefur húsið fengið töluvert viðhald undanfarin ár eftir úttekt frá árinu 2017 og umtalsverðar viðgerðir gerðar á ytra byrði hússins, eins og klæðning, þak, gluggar og gler. Skipt var út hurðum í öllum íbúðum árið 2023 og settar reykvarnarhurðir með hljóðeinangrun.
Blöndunartæki í eldhúsi og sturtu voru endurnýjuð árið 2025. 

 

Frábær fyrstu kaup og vinsæl staðsetning.

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.

2.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.

3.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.

 

  • Brunabótamat: 25.130.000 kr.
  • Fasteignamat: 36.900.000 kr.
  • Fasteignamat 2026: 39.850.000 kr.
  • Áhvílandi: 0 kr.

 

  • 56,8 m²
  • Byggt 1984
  • 1 herbergi
  • 1 baðherbergi
  • 1 svefnherbergi
  • Sameiginl. inngangur
  • Bílskúr
  • Útsýni
  • Þvottahús 

 

Hverfið: Árbær

Árbæjarsafnið eitt og sér gerir Árbæinn að yndislegum stað. Í Árbænum er líka Árbæjarlaug sem er dásömuð meðal foreldra með ung börn því hluti af lauginni er innandyra þar sem hægt er að svamla í skjóli fyrir veðri og vindum. Fjölbreytt byggð einkennir hverfið og á jólunum keppast íbúarnir við að skreyta húsin sín með allavega jólaskreytingum. Elliðaáin liðast framhjá Árbænum og umhverfis hana er skógi vaxinn Elliðaárdalurinn. Börnin í hverfinu eiga því auðveldan aðgang að náttúrulegri töfraveröld. Í hverfinu eru fjórir grunnskólar og sjö leikskólar.

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/09/202021.300.000 kr.24.500.000 kr.56.8 m2431.338 kr.
13/12/201714.700.000 kr.23.800.000 kr.56.8 m2419.014 kr.Nei
15/10/200710.300.000 kr.12.200.000 kr.56.8 m2214.788 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórufell 20
Opið hús:08. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Þórufell 20
Þórufell 20
111 Reykjavík
56.7 m2
Fjölbýlishús
211
810 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 149
Skoða eignina Laugavegur 149
Laugavegur 149
105 Reykjavík
48.1 m2
Hæð
211
975 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 14
Bergþórugata 14
101 Reykjavík
42.6 m2
Fjölbýlishús
211
1054 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Eddufell 6
Skoða eignina Eddufell 6
Eddufell 6
111 Reykjavík
48.9 m2
Fjölbýlishús
11
918 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin