Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hraunbær 100

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
100.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
674.280 kr./m2
Fasteignamat
58.400.000 kr.
Brunabótamat
46.500.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2044874
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn seljanda í lagi
Raflagnir
Að sögn seljanda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn seljenda í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Að sögn seljanda í lagi
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Seljandi er skyldmenni starfsmanns á Trausta fasteignasölu.
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli í Hraunbænum, ásamt merktu bílastæði á bílaplani. ​​​​​Aukaherbergi er í kjallara sem hægt væri að nýta til útleigu. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, lagt var nýtt rafmagn í sameign árið 2023, skipt var um glugga á öllu húsinu haustið 2023, þak var yfirfarið fyrir 9 árum, skólp var endurnýjað fyrir 6 árum, húsið var klætt með álklæðningu á austur, vestur og suður hlið og norðurhliðin múruð og máluð, og lauk þeim framkvæmdum árið 2023. Húsið var drenað árið 2022. Eignin getur verið laus fljótlega eftir kaupsamning.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 100,7fm og þar af er geymsla 6,8fm og aukaherbergi í kjallara 8,8fm.

Nánari lýsing:
Anddyri
með flísum á gólfi.
Stofa/borðstofa björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengi á suður svalir með fallegu útsýni.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, innbyggðri uppþvottavél, ísskápur fylgir, ofn í vinnuhæð, helluborð, gufugleypir, flísar á milli skápa og á gólfi.
Hol rúmgott, geymsluskápur með tengi fyrir þvottavél og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum fataskápum upp í loft og parketi á gólfi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi. Herbergið er í dag nýtt sem fataherbergi.
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, gluggi með opnanlegu fagi, snyrtileg innrétting og flísar í hólf og gólf.

Auka herbergi í sameign er 8,8fm með fataskáp, opnanlegum glugga og parketi á gólfi. Aðgengi að salerni er í sameign.
Þvottahús er í sameign í kjallara hússins.
Geymsla íbúðar er í kjallara hússins og er skráð 6,8fm.
Sérmerkt bílastæði á bílaplani.
Vagna- og hjólageymsla er í sameign í kjallara hússins.

Frábær eign á besta stað í Árbænum, stutt er í alla helstu þjónustu, árbæjarlaug og fallegar gönguleiðir í Elliðarárdal.

Allar nánari upplýsingar veita Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is eða Dana Gunnarsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 698-1879 eða á netfanginu dana@trausti.is.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Elliðabraut 20
Bílastæði
Opið hús:07. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Elliðabraut 20
Elliðabraut 20
110 Reykjavík
78 m2
Fjölbýlishús
31
896 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 30
Skoða eignina Hraunbær 30
Hraunbær 30
110 Reykjavík
107.8 m2
Fjölbýlishús
413
611 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 15
Skoða eignina Naustabryggja 15
Naustabryggja 15
110 Reykjavík
99.8 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Helluvað 7
Skoða eignina Helluvað 7
Helluvað 7
110 Reykjavík
87.6 m2
Fjölbýlishús
211
774 þ.kr./m2
67.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache