Fasteignaleitin
Skráð 28. okt. 2024
Deila eign
Deila

Ölkelduvegur 33

RaðhúsVesturland/Grundarfjörður-350
75 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.000.000 kr.
Fermetraverð
386.667 kr./m2
Fasteignamat
3.170.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2532176
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
nýbygging
Raflagnir
nýbygging
Frárennslislagnir
nýbygging
Gluggar / Gler
nýbygging
Þak
nýbygging
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
3 - Risin bygging
Bogi fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:   Raðhús í Grundarfirði.  Nýtt  75fm raðhús á einni hæð með tveimur svefnherbergjum.    
Húsin standa í fimm hús lengju.  Tvær stærðir.  Endahúsin eru með bílskúr.   Stærri húsin eru með þremur svefnherbergjum.  Minni húsinin með tveimur svefnherbergjum.  Sérinngangur, bílastæði, sólpallur.   Hlutdeildarlán í boði.  https://hms.is/lan-til-einstaklinga/hlutdeildarlan

Fullbúið að utan. BYGGINGARLÝSING:  Húsið er staðsteypt á hefðbundinn hátt, 18 -20 CM  steyptir veggir með tvöfaldri járnagrind einangrað að utanverðu með steinull.  Yfir einangrun eru útveggir klæddir  með loftræstri 2 mm litaðri álklæðningu. Klæðning og einangrun  nær 50 cm niður fyrir gólfplötu.  Þakefni og þakkantar úr aluzink.  Allur utanhússfrágangur miðast við að lágmarks viðhald. Þakrennur og niðuröll eru frá LINDAB.   Á bakhlið er sólpallur. Bílastæði  ásamt aðkomu að framan eru steypt (Öll framhliðin). Lóðin er tyrft grasi. Gluggar og hurðir frá SG Gluggu  og bílskúrshurðir frá VT hurðum . Bílskúrshurðir eru með sjálvirkum opnara.  Öll  útiljós uppsett. Þá er lagt fyrir bílahleðslu utanhúss.  Allt gler er K-gler eða sambærilegt skv. byggingareglugerð. Með glerinu fylgir sú ábyrgð sem framleiðandi glersins veitir.  Steyptir veggir milli húsa og bílskúra eru sérstaklega hljóðeinangraðir. Þessi einangrun er umfram það sem gert var ráð fyrir  í  hönnun og tryggir vandaða hljóðvist.

Frágangur innanhúss:  Íbúðum er skilað á eftrfarandi hátt: Án milliveggja.  GÓLF:  Gólf tilbúin til flotunar. LOFT: Fulleinangruð. ÚTVEGGIR: Tilbúnir fyrir sandsparsl.  HITALÖGN: Gólfhitalögn er í öllum húsinu og bílskúr þar sem hann  er. Golflhitalagnir ótengdar ennig vantar hitakút og  hitatúpu. RAFLÖGN: Rafmagnsinntak er greitt og  komið inn í húsið annað ekki.. VATNSLÖGN. Veitur ehf koma köldu vatni inn í húsið án kostnaðar fyrir kaupanda.    

Verð 75 m2 hús samkvæmt lýsingi 29,0m  Verð 125 m2 hús samhvæmt lýsingu 42.0m

Frágangur innanhúss:  Íbúðum er skilað fullbúnum með flísalögðu baðherbergi ásamt flísum á þvottahúsi og bílskúr þar sem það á við. Önnur gólf eru lögð parketi. Allar innréttingar; eldhús-, fataskápar, þvottahús og salernisinnréttingar eru frá Ikea. Í eldhúsinu er innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Helluborð og bökunarofn eru í stíl við framhliðarnar. Framleiðandi tækjanna eru Wirlpool og Electrolux fyrir IKEA.  Tækin eru almennt  úr næsthæsta verðflokki.sem segir til um  útfærslu þeirra og búnað. Undir efri skápum er innbyggð borðlýsing ásamt innbyggðri viftu. Blöndunartæki eru af gerðinni  Grohe frá Bykó  handlaugar og wc skálar eru einnig frá Bykó, Milliveggir eru reistir úr blikkstoðum og klæddir með tvöföldu klæðningu hvoru megin. Innra lagið er krossviður en það ytra gips. Skrúfu og naglhald er því gott. Loft eru úr gipsi fullmáluð. Hitakerfi: Rými eru upphituð með gólfhitakerfi skv. teikningum lagna hönnuða. Hitastýring er í hverju rými. Stjórntæki frá Grundfoss. Verð 125 m2 hús samhvæmt lýsingu 42.0m Fullbúið með öllu.62.0
 Verð 125 m2 hús fullbúið með öllu.62.0  Verð   75 m2 hús fullbúið með öllu 44m

Seljendur/Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi fasteignasali,   6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ölkelduvegur 35
Skoða eignina Ölkelduvegur 35
Ölkelduvegur 35
350 Grundarfjörður
75 m2
Raðhús
312
387 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Ölkelduvegur 31
Skoða eignina Ölkelduvegur 31
Ölkelduvegur 31
350 Grundarfjörður
75 m2
Raðhús
312
387 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Stórholt 17
Skoða eignina Stórholt 17
Stórholt 17
400 Ísafjörður
89.1 m2
Fjölbýlishús
31
325 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 20
Skoða eignina Hjallavegur 20
Hjallavegur 20
425 Flateyri
90.9 m2
Fjölbýlishús
312
307 þ.kr./m2
27.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin