Glæsilegt og vel skipulagt 233 m2 parhús með miklu útsýni. Falleg hönnun með mikilli sjónsteypu og hátt til lofts. Tvennar svalir í suður og garður. Möguleiki er að innrétta auka íbúð á neðstu hæð (allar lagnir til staðar) Innfeld LED lýsing er í öllum íverurýmum. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fasteignamat næsta árs verður 123.850.000.-
Skipting miðhæðar: (Inngangur): Andyri, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Bílskúr innangengt. Skipting efri hæðar: Hjónaherbergi, fataherbergi, svefnherbergi og baðherbergi. Skipting neðri hæðar: Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, fataherbergi sameiginlegt með þvottaherbergi. Séreymsla er á neðstu hæð. Gengið út í garð á neðri hæðinni með lögnum fyrir heitum potti.
Nánari lýsing: Miðhæð: Anddyri, bjart og fallegt rými. Innangengt er úr bílskúr frá anddyri. Bílskúr með rafdrifinni bílskúrshurð. Eldhús rúmgott með miklu skápaplássi. Hvít og ljós innrétting og eyja með span helluborði. Steinn á borðum. Stofa/borðstofa með arni. Útengt út á rúmgóðar svalir í suður. Um 5 metra lofthæð og gólfsíðir gluggar sem ná upp í loft. Falleg flotuð gólf. Efri hæð: Opið rými með parketi á gólfi, bjart og fallegt rými með útsýni Hæð er í dag nýtt sem vinnu-og sjónvarpsaðstaða. Skv. teikningu er gert ráð fyrir svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Parket á allri hæðinni. Neðri hæð: Þrjú parketlögð svefnherbergi. Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja, ljós viðarinnrétting, sturta, baðkar og upphengt salerni. Geymsla.
Nánari upplýsingar veita: Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lögg. fasteignasali, sími 844-9591 eða thorir@betristofan.is Jason Kristinn Ólafsson, í síma 775 1515 eða jason@betristofan.is Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Glæsilegt og vel skipulagt 233 m2 parhús með miklu útsýni. Falleg hönnun með mikilli sjónsteypu og hátt til lofts. Tvennar svalir í suður og garður. Möguleiki er að innrétta auka íbúð á neðstu hæð (allar lagnir til staðar) Innfeld LED lýsing er í öllum íverurýmum. Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Fasteignamat næsta árs verður 123.850.000.-
Skipting miðhæðar: (Inngangur): Andyri, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Bílskúr innangengt. Skipting efri hæðar: Hjónaherbergi, fataherbergi, svefnherbergi og baðherbergi. Skipting neðri hæðar: Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, fataherbergi sameiginlegt með þvottaherbergi. Séreymsla er á neðstu hæð. Gengið út í garð á neðri hæðinni með lögnum fyrir heitum potti.
Nánari lýsing: Miðhæð: Anddyri, bjart og fallegt rými. Innangengt er úr bílskúr frá anddyri. Bílskúr með rafdrifinni bílskúrshurð. Eldhús rúmgott með miklu skápaplássi. Hvít og ljós innrétting og eyja með span helluborði. Steinn á borðum. Stofa/borðstofa með arni. Útengt út á rúmgóðar svalir í suður. Um 5 metra lofthæð og gólfsíðir gluggar sem ná upp í loft. Falleg flotuð gólf. Efri hæð: Opið rými með parketi á gólfi, bjart og fallegt rými með útsýni Hæð er í dag nýtt sem vinnu-og sjónvarpsaðstaða. Skv. teikningu er gert ráð fyrir svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Parket á allri hæðinni. Neðri hæð: Þrjú parketlögð svefnherbergi. Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja, ljós viðarinnrétting, sturta, baðkar og upphengt salerni. Geymsla.
Nánari upplýsingar veita: Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lögg. fasteignasali, sími 844-9591 eða thorir@betristofan.is Jason Kristinn Ólafsson, í síma 775 1515 eða jason@betristofan.is Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.