Croisette Real Estate Partner kynnir:
Nýtt og stórglæsilegt verslunarhúsnæði við Snorrabraut.
Um er að ræða húsnæði í byggingu og er áætlað að það verði tilbúið til afhendingar síðla sumars 2023.
Verslunarrýmið verður með kaffistofu, starfsmannaaðstöðu og WC. Lofthæð verður um 4m og vörumótaka að aftanverðu.
Öll rými verða afhent tilbúin til innréttinga, loft og veggir grunnmáluð, gólf tilbúið til flotunar, rafmagnstafla komin upp og vinnulýsing. Allir neysluvatnsstútar tilbúnir til tengingar. Gluggar og hurðir út viðhaldslitlu áli. Allt ytra byrði og lóð fullfrágengin.
VSK leggst við leigufjárhæð.
Stærðir í boði:
Bil 101 - 443fm þar af 354fm í sérafnot.
Bil 102 - 270fm þar af 216fn í sérafnot.
Bil 103 - 247fm þarf af 198fm í sérafnot.
Hægt er að taka 1-3 bil eða allt að 960fm
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
105 | 305.2 | 119 | ||
105 | 248 | Tilboð | ||
105 | 218.8 | Tilboð | ||
105 | 300.5 | 177 | ||
105 | 310 | Tilboð |