Croisette Real Estate Partner kynnir til Leigu.
Höfðatorg:
Hágæða skrifstofurými á 11. hæð í einni af vönduðustu skrifstofubyggingu landsins. Rýmið er rúmgott og bjart með 3 lokuð rými og henta tvö af þeim mjög vel sem fundarherbergi eða teymisrými. Einnig væri möguleiki á að aðlaga rýmið á einfaldan og skemmtilegan hátt að þörfum leigutaka. Góð eldhús- og kaffiaðstaða er í rýminu. Gardínur eru rafstýrðar og fara sjálfkrafa niður í lok dags.
Stórbrotið útsýni, óhindrað til sjávar og fjalla. Frábær staðsetning í einu helsta viðskiptaumhverfi Reykjavíkur með afbragðs almenningssamgöngum, mikið af veitingastöðum og öll þjónusta í nágrenninu. Í húsinu er bílakjallari með 1.300 bílastæðum, hleðslustöð og þvottastöð.
Á fyrstu hæðinni er sameiginlega móttaka fyrir fyrirtæki, aðgangsstýring er upp á hæðir og í kjallara er reiðhjólageymsla og búningsaðstaða sem nýlega hefur verið uppfærð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
105 | 300.5 | 200 | ||
105 | 305.2 | 119 | ||
105 | 300 | Tilboð | ||
105 | 300 | Tilboð | ||
105 | 250 | Tilboð |