Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Öldugrandi 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
82 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
754.878 kr./m2
Fasteignamat
54.300.000 kr.
Brunabótamat
41.500.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2023620
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Öldugrandi 7 Reykjavík - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir virkilega fallega, vel skipulagða og mikið endurnýjaða 2ja herbergja 82,0 íbúð (þar af er bílastæði í bílakjallara skráð 25,8 fermetrar) auk stórrar óskráðrar geymslu í kjallara. Íbúðin er með sérinngangi á 1. hæð og rúmgóðum svölum til suðurs í fallegu fjölbýli við Öldugranda 7 í Reykjavík.

Íbúðin og húsið hefur fengið mikið viðhald á undanförnum árum. Árið 2015 var eldhúsið allt endurnýjað ásamt gólfefnum í alrými og svefnherbergi. Baðherbergið var allt endurnýjað árið 2019 og ári seinna var skipt um glugga og karm í svefnherbergi. Árið 2018 var skipt um teppi á stigagangi og hann málaður. Árið 2020 var þakið endurnýjað og árið 2023 var húsið múrviðgert og málað.

Frábær staðsetning þar sem stutt er fallegar göngu- og hjólaleiðir við sjóinn. Sutt er í verslun og þjónstu (örfáir metrar), leikskóla og grunnskóla. Íþróttasvæði og sundlaug í göngufjarlægð. Strætó stoppar beint við húsið.

Virkilega sjarmerandi eign.


Lýsing eignar:
Sérinngangur.

Forstofa: Er rúmgóð og harðparketi á gólfi. 
Stofa: Er rúmgóð og með harðparketi á gólfi. Stofa rúmar setustofu og borðstofu. Gluggar til suðurs.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri hvitri eldhúsinnréttingu. AEG stál bakaraofn og spansuðu helluborð. Innb. AEG uppþvottavél. Flísar á milli skápa og lýsing undir efri skápum. Gluggi til norðurs.
Svefnherbergi: Er rúmgott og með harðparketi á gólfi. Skápar og gluggi til suðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Flísalögð sturta með innb. blöndunartækjum. Falleg innrétting við vask og tengi fyrir þvottavél. Upphengt salerni.

Bílastæði: Er staðsett í lokuðum bílakjallara.
Geymsla: Er stór í kjallara hússins.

Sameiginlegt þvottaherbergi: Er staðsett í kjallara hússins. Rúmgott með stórum iðnaðar þvottavélum og iðnaðar þurrkara. Málað gólf, þvottasnúrur, vinnurborð og vaskur. 

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/202239.400.000 kr.53.900.000 kr.82 m2657.317 kr.
02/11/201520.300.000 kr.25.300.000 kr.82 m2308.536 kr.
21/11/201114.050.000 kr.18.748.000 kr.82 m2228.634 kr.
20/06/200716.570.000 kr.15.800.000 kr.82 m2192.682 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1984
25.8 m2
Fasteignanúmer
2023620
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
45
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sörlaskjól 86
Opið hús:17. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sörlaskjól 86
Sörlaskjól 86
107 Reykjavík
77.7 m2
Fjölbýlishús
32
833 þ.kr./m2
64.700.000 kr.
Skoða eignina Hagamelur 18
Skoða eignina Hagamelur 18
Hagamelur 18
107 Reykjavík
73.6 m2
Fjölbýlishús
211
852 þ.kr./m2
62.700.000 kr.
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Skoða eignina Sörlaskjól 28
Sörlaskjól 28
107 Reykjavík
85.5 m2
Fjölbýlishús
212
754 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Öldugrandi 9
Bílskúr
Skoða eignina Öldugrandi 9
Öldugrandi 9
107 Reykjavík
93.6 m2
Fjölbýlishús
21
661 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin