Miklaborg kynnir: Góða 76,4 fm. 2ja herbergja íbúð á 3.hæð í eftirsóttri húseign við Hvassaleiti í Reykjavík. Kvöð er um að kaupendur skuli vera 63 ára eða eldri. Á jarðhæð er starfrækt félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar.
Íbúðin sjálf er 65,4 fm. Henni fylgja tvær geymslur, önnur á hæðinni 4fm. og hin er í kjallara 7 fm. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir fimm íbúðir. Fasteignamat ársin 2026 er kr. 64.850.000.
Allar nánari upplýsingar veitir Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og lögg. fast.: vidar@miklaborg.is, s. 6941401.
Nánari lýsing: Anddyri með fataskáp, parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með útgengi á suðursvalir.
Eldhús er opið í stofu. Það er með hvítri beykiinnréttingu og Siemens eldavél með bakaraofni.
Baðherbergi er með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta. Hvít innrétting, góð sturtuaðstaða.
Þvottahús er á hæðinni sameiginlegt fyrir fimm íbúðir.
Sérgeymsla er á hæðinni og önnur í kjallara.
Á jarðhæð hússins er félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar. Þar er boðið upp á ýmsa þjónustu t.d. heitan mat í hádeginu og miðdegiskaffi í stórum og björtum matsal. Á hæðinni er vinnustofa, hárgreiðslu,- og fótaaðgerðarstofa. Í félagsmiðstöðinnu er boðið uppá fjölbreytt félags- og tómstundastarf auk fjölda námskeiða. Auk þess er æfingasalur, búningsklefar og sturtur á hæðinni.
Allar nánari upplýsingar veitir Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og lögg. fast.: vidar@miklaborg.is, s. 6941401.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 16/10/2025 | 59.700.000 kr. | 65.000.000 kr. | 76.4 m2 | 850.785 kr. | Já |
| 19/10/2023 | 49.600.000 kr. | 59.900.000 kr. | 76.4 m2 | 784.031 kr. | Já |
| 21/04/2017 | 31.350.000 kr. | 39.000.000 kr. | 76.4 m2 | 510.471 kr. | Já |
| 22/08/2007 | 16.185.000 kr. | 27.400.000 kr. | 76.4 m2 | 358.638 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
103 | 60.5 | 66,9 | ||
101 | 79.3 | 64,9 | ||
101 | 77.6 | 62,9 | ||
105 | 79.4 | 64,9 | ||
105 | 59.9 | 66,9 |