Fasteignaleitin
Skráð 13. apríl 2023
Deila eign
Deila

Tónahvarf 6G

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
140.6 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
390.469 kr./m2
Fasteignamat
39.550.000 kr.
Brunabótamat
51.000.000 kr.
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362918
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt.
Svalir
nei
Lóð
4,44
Upphitun
sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi er tengdur starfsmanni stofunar.
SELD!! Er í fjármögnun!!

STOFN FASTEIGNASALA OG BENEDIKT ÓLAFSSON KYNNA: í einkasölu mjög vandað og vel staðsett 140,6 fm. atvinnuhúsnæði á jarðhæð að norðanverðu við Tónahvarf 6. 203 Kópavogi. Húsnæðið er mjög snyrtilegt og vandað, staðsteypt, fylltmúrað að utan, einangrað að innan og múrað. Stórar innkeyrslu dyr og göngudyr við hliðina. 

Húsnæðið skiptist í 16 sjálfstæð bil og eru þau öll með iðnaðarhurð ásamt gönguhurð. 

ATH.Eignin afhendist við undirritun kaupsamnings.
Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali - leigumiðlari í sími 661 7788 eða netfang: bo@faststofn.is

Rýmið skiptist í opið rými, kaffistofu, salerni og ræstikompu. Epoxy er á gólfi.
Helstu stærðir:
Bílskúrshurð: Hæð 3,3 m. og breidd 3,5 m.
Lofthæð opna rýmis: 3,72 m

Einstaklega vel staðsett með miklu útsýni og á eftir að batna mikið með tilkomu Arnarnesvegar sem er á vegaáætlun 2020-2023. 

Kaupendur yfirtaka virðisaukaskattskvöð, þ.e leiðréttingarkvöð innskatts á hinu selda, sbr. lög nr. 50/1988 um virðisaukaskatt, reglugerð nr. 577/1989 um frjálsa og sérstaka skráningu vegna leigu eða sölu á fasteign og reglugerð nr. 192/1993 um innskatt.

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur leigumiðlari - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 661 7788 eða netfang: bo@faststofn.is
Sara Margrét Sigurðardóttir. Nemi í námi til löggildingar-  sími: 8220876 eða netfang: sara@faststofn.is
Starfsmenn hjá STOFN Fasteignasölu hafa "Heilindi - Dugnað - Árangur að leiðarljósi."

"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt verðmat. "Við sjáum um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn og þinna.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/05/202339.550.000 kr.54.500.000 kr.140.6 m2387.624 kr.
02/07/201911.750.000 kr.37.900.000 kr.140.6 m2269.559 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
GötuheitiPóstnr.m2Verð
200
129.7
55,2
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache