Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Hádegisskarð 3

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
198.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
528.996 kr./m2
Fasteignamat
17.350.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2366117
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Hæðir í húsi
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu: Glæsilegt 198,3 fm parhús á tveimur hæðum (pöllum) með bílskúr við Hádegisskarð 3 í Skarðshlíðinni, Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að  íbúðarhlutinn er 172,3 fm og bílskúrinn 26 fm samtals 198,3fm. (Skilast á Byggingarstigi 4)


Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan og með grófjafnaðri lóð. (Byggingarstig 4 samkvæmt ÍST 51:2001) Sjá nánar um skil á skilalýsingu seljanda.

Eignin skilast fullbúin að utan, fokheld að innan og með grófjafnaðri lóð. Sjá nánar um skil á skilalýsingu seljanda.


Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@aldafasteignasala.is

Arkitekt hússins er Kristinn Ragnarsson 
Raflagnahönnuður: Lumex


Skipting eignar samkvæmt teikningu:
Efri hæð: Gert er ráð fyrir: Forstofu, geymslu, bílskúr, gestasnyrtingu, rúmgóðu alrými þar sem gert er ráð fyrir eldhúsi og stofu, útgengi út á svalir.
Neðri hæð: Gert er ráð fyrir: Þremur herbergjum og einnig 2 baðherbergjum, þar af er eitt inn af hjónaherbergi, inn af baðherbergi 2 er gert ráð fyrir þvottaherbergi. Útgengt frá gangi út, þar sem gert er ráð fyrir rúmgóðri verönd.

Nánari lýsing: Útveggir eru einangraðir að utan með 100 mm steinullareinangrun og klæddir með vandaðri álklæðningu eða flísar og timburklæðningu við innganga og svalir.
Viðsnúið þak með PWC dúk, farg ofan á þaki.
Allir gluggar eru verksmiðjuframleiddir úr ál/tré og glerjaðir með tvöföldu K-gleri, kemur frá BYKO.
Útihurðar verða úr ál/tré.

Eignin skilast fullbúin að utan, fokheld að innan og með grófjafnaðri lóð. Sjá nánar um skil á skilalýsingu seljanda.


Ath þrívíddarmyndir eru aðeins til viðmiðunar.

Frábær staðsetning í nýju og glæsilegu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@aldafasteignasala.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Páll Konráð Pálsson
Páll Konráð Pálsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hádegisskarð 8
Bílskúr
Skoða eignina Hádegisskarð 8
Hádegisskarð 8
221 Hafnarfjörður
169 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
523
589 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Stuðlaberg 82
Bílskúr
 25. sept. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Stuðlaberg 82
Stuðlaberg 82
221 Hafnarfjörður
160.2 m2
Raðhús
413
649 þ.kr./m2
103.900.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 14
Hádegisskarð 14
221 Hafnarfjörður
180.5 m2
Fjölbýlishús
514
582 þ.kr./m2
105.000.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 14
Hádegisskarð 14
221 Hafnarfjörður
186.3 m2
Fjölbýlishús
513
585 þ.kr./m2
109.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache