HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Bleikjulækur 1. Fallegt nýlegt og viðhaldslétt einbýlishús á skemmtilegum stað í nýju hverfi á Selfossi. Eftirtektaverð hönnun og gott skipulag. Húsið er timburhús með liggjandi báruklæðningu. Plastgluggar og hurðir og húsið því viðhaldslétt.
Fullfrágengin lóð. Steypt innkeyrsla og steypt verönd með skjólveggjum. Aukainnkeyrsla við bakinngang. Garðhús ca 12 fm í bakgarði (ekki í skráðum fm hússins). Aukaíbúð í bílskúr með sérinngangi.
Nánari lýsing. Opin forstofa með fataskáp. Forstofuherbergi. Innan við forstofu er rúmgott hol og stofa. Eldhús með rúmgóðri hvítri háglans innréttingu og borðstofa sem er opin til stofu. Mikil lofthæð er í þessu rými og innfeld ledlýsing. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Baðkar, sturta og innrétting. Þvottahús með góðri innréttingu og hurð út á verönd. Úr borðstofu er hurð út á verönd og rennihurð út á verönd úr stofu. Flísar á gólfum. Tvö parketlögð herbergi, stórir skápar í hjónaherberginu. Framan við hjónaherbergi er búið að loka af rými með stórum heitum potti og sturtu. (það er ekki í skráðum fm) Rennihurð út á verönd. Salerni er innst í húsinu og innangengt úr því inn í bílskúr. Þar hefur verið útbúin stúdíóíbúð með litlu eldhúsi, svefnrými og sér baðherbergi með sturtu. Sérinngangur. Innan við bílskúrshurð er geymsla. Hiti er í gólfum hússins með stýringum fyrir hvert rými. Garðhús er ca 12 fm. Köld geymsla og sorptunnuskýli.
Góð eign með mjög góðu innra skipulagi. Afhendingartími 3 mánuðir.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is. BÓKIÐ SKOÐUN.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Byggt 2019
162.7 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2340461
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Bleikjulækur 1. Fallegt nýlegt og viðhaldslétt einbýlishús á skemmtilegum stað í nýju hverfi á Selfossi. Eftirtektaverð hönnun og gott skipulag. Húsið er timburhús með liggjandi báruklæðningu. Plastgluggar og hurðir og húsið því viðhaldslétt.
Fullfrágengin lóð. Steypt innkeyrsla og steypt verönd með skjólveggjum. Aukainnkeyrsla við bakinngang. Garðhús ca 12 fm í bakgarði (ekki í skráðum fm hússins). Aukaíbúð í bílskúr með sérinngangi.
Nánari lýsing. Opin forstofa með fataskáp. Forstofuherbergi. Innan við forstofu er rúmgott hol og stofa. Eldhús með rúmgóðri hvítri háglans innréttingu og borðstofa sem er opin til stofu. Mikil lofthæð er í þessu rými og innfeld ledlýsing. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Baðkar, sturta og innrétting. Þvottahús með góðri innréttingu og hurð út á verönd. Úr borðstofu er hurð út á verönd og rennihurð út á verönd úr stofu. Flísar á gólfum. Tvö parketlögð herbergi, stórir skápar í hjónaherberginu. Framan við hjónaherbergi er búið að loka af rými með stórum heitum potti og sturtu. (það er ekki í skráðum fm) Rennihurð út á verönd. Salerni er innst í húsinu og innangengt úr því inn í bílskúr. Þar hefur verið útbúin stúdíóíbúð með litlu eldhúsi, svefnrými og sér baðherbergi með sturtu. Sérinngangur. Innan við bílskúrshurð er geymsla. Hiti er í gólfum hússins með stýringum fyrir hvert rými. Garðhús er ca 12 fm. Köld geymsla og sorptunnuskýli.
Góð eign með mjög góðu innra skipulagi. Afhendingartími 3 mánuðir.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is. BÓKIÐ SKOÐUN.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.