Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Strandarvegur 21

Atvinnuhúsn.Austurland/Seyðisfjörður-710
1128.4 m2
11 Herb.
Verð
75.000.000 kr.
Fermetraverð
66.466 kr./m2
Fasteignamat
21.730.000 kr.
Brunabótamat
160.550.000 kr.
Mynd af Finnbogi Kristjánsson
Finnbogi Kristjánsson
Lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali. Lögg. leigumiðlari
Byggt 1962
Garður
Fasteignanúmer
2168791
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Má athuga
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita, fjarvarmaveita
Matsstig
8 - Í notkun
Verbúð, gistiheimili, íbúð og skrifstofa, ástamt aðstöðu á lóð með meiru. 

Um er að ræða tvö hús með gistingu, á tveimur hæðum með meiru. Samkvæmt FMR er aðal húsið 288,0 fm nettó og hitt er 215,0 fm, bæði byggð árið1962. Helmikil athafnalóð og bryggja fyrir hafskip fylgir með. Heildar nettó fm eru þá 553,4 fm. 

Húsin er byggð úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með bárujárni. Gott aðgengi er að húsinu, næg bílastæði og gott pláss á steinsteyptri lóð. Framhald af lóðinni er 605 fm gömul hafskipsbryggja. Steinsteypt þró um 20,4 fm í bryggjunni.
Húsið hafa hlotið ágætis viðhald undanfarin ár eða voru gerð upp sem gisti- og hótelaðstaða með tilheyrandi aðstöðu fyrir nokkrum árum. Deiliskipulag á þessu svæði er fyrir athafnasvæði. 


Nánari lýsing eignar
Ytra hús: ,,Verbúð, íbúð / skrifstofa
Um er að ræða 6 herbergi á neðri hæð. Þar eru tvenn böð ásamt snyrtingu, margt endurnýjað með góðum frágangi. Þar er einnig kyndiklefi.
Á efri hæð eru tvær íbúðir með sér inngangi skráð sem skrifstofa. Önnur er stúdíóíbúð með baði og herbergi, með þremur einstaklingsrúmum.
Hin íbúðin: Genið inn í sér inngang að ofan, þar eru rúmgóð sofa og borðstofaþrjú herberi með þrjú rúm, tvöfalt rúm í einu þeirra og annað herbergi með tvö rúm. Bað og eldhús. Þarna er mjög gott útsýni yfir sjóinn.
Öll rúm fylgja með. Auk þess er geymsla á lóð í sérbyggingu.

Aðkoman er snyrtileg og auðveld. Húsin eru staðsett niður við sjó við bryggju, utar í þorpinu og er í þokkaleg göngufæri við alla þjónustu í bænum. 
Góð bílastæði og opið rými við húsin sem gefur fallegt útsýni út og inn fjörðinn.

Innra hús ,,Verbúð" gistiheimli.
Á fyrstu hæð er gengi inn sér inngang að framan. Þar er komið inn í forstofu og þar innaf er borðsalur og stofa sem opnast í einu rými, með viðarparketi á gólfi. Eldhús er opið með hvítri innréttingu. Ísskápur, uppvöskunarvél fylgja með. Góðir gluggar sem gefa mikla birtu. Innaf er búr og geymslaTvö starfsmannaherbergi eru með baði og þvottahús þar við hlið.

Sér inngangur er í innri enda hússins. Þar er ,,móttaka", með snyrtingu og geymslu. Þar er farið inn í matsal fyrir fyrir um 20 manns og með sér eldhúsi. Einnig er setustofa inn af.
Á annarri hæðinni eru sjö herbergi, með baði. Eitt af þeim er 3ja manna og hin eru 2ja manna. Viðarparket á gangi og viðarstigi upp.

Gott skipulag eru í húsunum og auðvelt er að þrífa þau. Húsin er hagstæð í rekstri og viðhaldi. 
Á lóðinni eru steinsteypt athafna- og útivistalóð, sem nýtist sem ,,viðbót" við húsið, sem eykur notagildi heildarinnar. Hægt er að byggja á milli húsanna ,,kaffibar" sem er mjög viðeigandi hluti af þessari heild. Í dag er þar ,,útiaðstaða", fyrir grillaðstöðu, fyrir borð og stóla. Einnig er næg geymslurými og svo er gott þvottahús með tækjum.

Nálægð er við sjóinn og pollinn sem gerir húsin mjög spennandi. Þegar setið er í stofunni er hægt að horfa yfir fjörðinn og á byggðina með mannlífi, náttúru og veðursæld.
Rekstur er í húsunum á vegum eigandans sem verðbúð, fyrir starfmenn og vinnuaðstöðu. Húsin eru ein af nokkrum byggingum á Seyðisfirði sem hafa verið endurgerðar upp. 
Lóðin er samtals 5.390 fm, sem er snyrtileg. Innri hluti hennar er athafnasvæði, trébryggja meðfram sjónum. Hún er í eigu seljanda. Húsin eru á flóðasvæði c- sem þýðir að búseta í þeim er háð rýmingaráætlun veðurstofunnar, eins og víða á Seyðisfirði. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/11/202332.749.000 kr.35.000.000 kr.1128.4 m231.017 kr.Nei
26/05/202127.313.000 kr.20.000.000 kr.1128.4 m217.724 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1962
215 m2
Fasteignanúmer
2168791
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.200.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.200.000 kr.
Brunabótamat
56.500.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Byggt 1963
20.4 m2
Fasteignanúmer
2168791
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
175.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
175.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1962
605 m2
Fasteignanúmer
2168791
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
4.240.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.240.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin