Fasteignaleitin
Skráð 14. júlí 2024
Deila eign
Deila

Vallarbraut 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
101.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.800.000 kr.
Fermetraverð
668.639 kr./m2
Fasteignamat
63.050.000 kr.
Brunabótamat
47.050.000 kr.
Mynd af Bjarný Björg Arnórsdóttir
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2238657
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Það þarf að laga smotterí á þaki sem ætti að greiðast með inneign.
 Rætt var á aðalfundi að það þarf að taka stigagang í gegn og mögulega kaupa hleðslustöð ekkert ákveðið samt ennþá. 
Gallar
Það á eftir að laga málinga skemmdir í loftinu í íbúðinni sem var eftir leka sem var gert við í fyrrasumar af húsfélaginu.
RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:
Fallega og vel skipulagða 3 herbergja íbúð með mikilli loft hæð merkt 302 í Vallarbraut 5. Íbúðin er skráð 101,4 fm og þar af er 6,7 fm geymsla samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Skemmtileg eign með fallegu útsýni á góðum stað í Hafnafirði.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is 


Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi og þvottahús. Þá fylgir íbúðinni jafnframt geymsla og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi

Nánari lýsing: 
Forstofa 
er með góðum skáp og parket á gólfi
Stofa / borðstofa: er rúmgóð með parket á gólfi og útgengt út á svalir
Eldhús: er með kirsuberjaviðar innréttingu og parket á gólfi
Svefnherbergi 1#: er rúmgott með stórum skápum og harðparket á gólfi.
Svefnherbergi 2#: er með góðum skáp og parket á gólfi
Baðherbergi:  Er flísalagt með baðkari og snyrtilegri hvítir innréttingu.
Þvottahús: Flísar á gólfi og skolvaskur

Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, útivistarsvæði og golfvöllinn.
 
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / bjarny@remax.is  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurvangur 23B
Skoða eignina Suðurvangur 23B
Suðurvangur 23B
220 Hafnarfjörður
97.7 m2
Fjölbýlishús
412
715 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 78
Bílskúr
Opið hús:22. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Álfaskeið 78
Álfaskeið 78
220 Hafnarfjörður
119.4 m2
Fjölbýlishús
413
585 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbarð 3
Bílskúr
Skoða eignina Vallarbarð 3
Vallarbarð 3
220 Hafnarfjörður
141.1 m2
Fjölbýlishús
514
488 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 72
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 72
Álfaskeið 72
220 Hafnarfjörður
134.8 m2
Fjölbýlishús
413
519 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin