Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Vesturgata 12

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
57.3 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
696.335 kr./m2
Fasteignamat
30.750.000 kr.
Brunabótamat
28.800.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091222
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunnlegar
Raflagnir
Endurnýjuð
Frárennslislagnir
Upprunnalegar
Gluggar / Gler
Lagaðir og málaðir 2025
Þak
Upprunnalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mikið endurnýjuð íbúð og hús sem hefur fengið gott viðhald undanfarin ár.

- Neðri sérhæð að Vesturgötu í Keflavík
- Fullkomin fyrstu kaup
- 3.herb neðri sérhæð í tvíbýli við Vesturgötu í Keflavík.

 
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús og stofa mynda opið rými
Hol með plastparket á gólfi,
Minna herbergið er með parket á gólfi og nýtist vel sem skrifstofa eða barnaherbergi
Hjónaherbergi : Plastparket á gólfi ásamt fastakápum
Stofa er með parketlíki á gólfi.
Eldhús er með plastparket á gólfi,  hvít innrétting með ágætis skápaplássi ogflísar milli skápa, ofn, helluborð og vifta.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og veggjum kringum baðkar, hvít innrétting við vask með spegil fyrir ofan. Gert ráð fyrir þvottavél inná baði. 
Sameiginleg geymsla er á 1.hæð, en þar eru hitaveitugrindir fyrir báðar hæðir.

Nánari upplýsingar veitir
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/02/201916.800.000 kr.23.500.000 kr.57.3 m2410.122 kr.
04/05/201710.250.000 kr.21.600.000 kr.57.3 m2376.963 kr.
02/08/20169.380.000 kr.14.800.000 kr.57.3 m2258.289 kr.
06/08/20148.590.000 kr.2.500.000 kr.57.3 m243.630 kr.Nei
11/07/20077.690.000 kr.7.800.000 kr.57.3 m2136.125 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnargata 82
Skoða eignina Hafnargata 82
Hafnargata 82
230 Reykjanesbær
67 m2
Fjölbýlishús
212
596 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Fífumói 5c
Skoða eignina Fífumói 5c
Fífumói 5c
260 Reykjanesbær
73.7 m2
Fjölbýlishús
312
528 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 2
Skoða eignina Vallarbraut 2
Vallarbraut 2
260 Reykjanesbær
48.6 m2
Fjölbýlishús
11
782 þ.kr./m2
38.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin