Skráð 22. sept. 2022
Deila eign
Deila

Norðurhóp 38

ParhúsSuðurnes/Grindavík-240
153.1 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
495.754 kr./m2
Fasteignamat
50.350.000 kr.
Brunabótamat
64.650.000 kr.
Byggt 2014
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2332689
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Dúkur á kofa farinn.

ALLT fasteignasala í Grindavík kynnir Norðurhóp 38, um er að ræða glæsilegt parhús byggt úr timbri árið 2014. Um er að ræða fimm svefnherbergja íbúð. Fjögur svefnherbergi eru innan íbúðar og fimmta svefnherbergið er innan bílskúrs.

Eignin er öll smekkleg, vel um gengin. Allt umhverfi eignarinnar er full klárað með hellulögðum stéttum og bílastæðum. Góðir pallar, geymsluskúr, barnahús og heitur pottur. Innréttingar frá RH, blöndunartæki, bað og wc og vaskar frá Tengi. Eldhústæki frá AEG. Vönduð gólfefni frá Þ. Þorgrímssyni.
Gluggatjöld frá Álnabæ, twinlight í stofu en myrkvunar í  herbergjum. 

Nánari lýsing

Forstofa: Góðir fataskápar og skúffur, lakkaðar korkflísar á gólfum. Innfeld LED lýsing

Eldhús: Elhúsinnrétting með tækjaskáp, innfeldum ísskáp, innfeldi uppþvottavél og hrærivélaskáp. Öll tæki frá AEG, Ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Lakkaðar korkflísar á gólfinu og innfeld LED lýsing í lofti

Stofa: Vinylkorkparket á gólfum og innreið LED lýsing. Plast svalarennihurð. Skovby stofumubla getur fylgt með.

Gangur Vinylkorkparket, eikarinnrétting undir tv, innreið LED lýsing

4 svefnherbergi í íbúð: öll með vinylparketi og þrjú með fataskápum, hjónaherbergi með innfeldri Led lýsingu,  hin með ljósastæði.

Wc: Baðker með sturtu. Útgengt út í pott. Speglaskápur. Innfeld LED lýsing.

Þvottahús: Góð innréttingu fyrir þvottavél og þurrka í sömu hæð, hilla undir bala. Ljósastæði. Loftlúga upp á geymsluloft.

Bílskúr: Með vinnuferli og hillum. Gólf með plastparket að hluta og rest lökkuð. Tenging fyrir hraðhleðslustöð með viðurkenndum varnarbúnaði. 

Herbergi í bílskúr: Plastparket, ljósastæði, útgengt út í garð. Möguleiki er að vera með þvottahús eða baðherbergi.

Geymsluloft: Stórt geymsluloft með ljósa stæði, óeinangrað. Komin lögn fyrir loftræstingu og mótor upp á lofti. Búið að leggja rafmagn. Er eftir að einangra loftræstilögn.

Lokað veitukerfi með varmaskipti. Golfhiti.

Lóð: Hellulögð innkeyrsla með hita í plani og kerum með tré í. Lagnir fyrir útilýsingu, merktar á teikningu. Pallur um 115fm með góðri skjólgirðingu úr timbri og hertu öryggisgleri. 
Geymsluskúr og barnakofi á palli . Heitur pottur frá heitirpottar.is 
Innfeld led lýsing í þakkanti stýrð af sólúri.
Jólasería allan hringinn fylgir með sem er samkomulag milli húsa um að eiga og láta fylgja með. 

Glæsileg eign, vandaðar innréttingar og tæki. Allt umhverfi eignarinnar er til fyrirmyndar. Íbúðin er staðsett í nýlegu barnmörgu hverfi.
 

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202250.350.000 kr.69.000.000 kr.152.6 m2452.162 kr.Nei
09/07/202043.500.000 kr.50.250.000 kr.152.6 m2329.292 kr.
24/02/201415.650.000 kr.25.200.000 kr.152.6 m2165.137 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2014
38.1 m2
Fasteignanúmer
2349949
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturhóp 21
Bílskúr
Skoða eignina Vesturhóp 21
Vesturhóp 21
240 Grindavík
131.5 m2
Raðhús
413
554 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Hlíðarvegur 74
260 Reykjanesbær
159 m2
Raðhús
514
469 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 42
Bílskúr
 27. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hlíðarvegur 42
Hlíðarvegur 42
260 Reykjanesbær
145 m2
Raðhús
513
521 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache