Fasteignaleitin
Skráð 27. feb. 2024
Deila eign
Deila

Borgarleynir 10

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
168.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
46.300.000 kr.
Brunabótamat
81.200.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2296084
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð um aðild að félagi lóðarhafa 433-A-003865/2005
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir eignina Borgarleynir 10, 805 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 229-6084 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, en húsið stendur á 8.000 fm eignarlóð.

Um er að ræða sumarhús/heilsárshús sem er skv. Fasteignaskrá 168,2 fm. Húsið er á tvemur hæðum þ.e. kjallari/bílskúr/neðri hæð sem er staðsteypt og svo hæðin sem er timburhús og svo c.a. 115 fm sólpallur. Húsið er byggt árið 2006 og er á 8.000 fm eignarlóð. Eignin er klædd með nátturusteinum að utan (steypti hlutinn) og timburklæðning á efri hæð. Eignin stendur í landi Miðengis/Miðborgar og stutt er í ýmsa þjónustu m.a. á Selfossi (15 mínútna keyrsla). Stutt í golfvelli á Öndverðarnesi, Selfossi og Kiðjabergi. Hitaveita er á svæðinu og húsið kynnt með henni. Á lóðinni er grasflatir með snúrustaurum. Aðgangshlið (hringihlið eru inná svæðið). Sumarhúsið selst með þeim húsgögnum sem þar eru staðsett að utan verkfæra og persónulegra muna. Skylduaðild er að félagi lóðareigenda í Miðborgum.

Eignin skiptist svo:
Neðri hæð:
(skv. fasteignaskrá 85 fm þ.e. bílskúr 60 fm og fjölskylduherbergi og baðherbergi í kjallara 25 fm). Bílskúr er rúmgóður, góð hurð og sjálfvirkur opnari. Baðherbergi með þvottaaðstöðu, sturta, innrétting og salerni, flísar á gólfi. Fjölskylduherbergi rúmgott, parket á gólfi, skápar. Geymslurými á pall fyrir framan baðherbergi
Efri hæð: (skv. fasteignaskrá 83,2 fm), þrjú svefnherbergi, með parket á gólfum. Baðherbergi með flísum á gólfi og uppá veggjum við sturtu, útgangur út á pall/pott. Stofa/borðstofa/stórt rými með parketi. Útgangur úr stofu út á góðan pall þar sem er heitur pottur og gott útsýni. Eldhús með parketi á gólfi, viðarinnréttingu. Góður pallur er umhverfis húsið með heitum potti.

Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 50.000 auk vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Allar nánari upplýsingar hjá Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar s. 416-2220 – Eyravegi 15, 800 Selfoss
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Berjaás 2
Skoða eignina Berjaás 2
Berjaás 2
805 Selfoss
179.3 m2
Sumarhús
414
446 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þórsstígur 30
Skoða eignina Þórsstígur 30
Þórsstígur 30
805 Selfoss
217.6 m2
Sumarhús
534
538 þ.kr./m2
117.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunsveigur 22
Skoða eignina Hraunsveigur 22
Hraunsveigur 22
805 Selfoss
138.3 m2
Sumarhús
413
744 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Gilvegur 4
Skoða eignina Gilvegur 4
Gilvegur 4
805 Selfoss
129 m2
Sumarhús
514
562 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache