Fasteignaleitin
Skráð 29. sept. 2023
Deila eign
Deila

Háaleitisbraut 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
136.5 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
585.348 kr./m2
Fasteignamat
65.400.000 kr.
Brunabótamat
54.660.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2014018
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Út af stofu
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Háaleitisbraut 24, 108 Reykjavík er falleg og vel skipulögð 4 herbergja íbúð á 1. hæð. Alls er eignin 135,8 fermetrar og skiptist hún í 110,7 fm íbúðarrými, 5,6 fm geymslu og svo 19,5 fm bílskúr framan við húsið. Eignin skiptist í Anddyri/gang, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús/búr, þrjú svefnherbergi og 8,6 fm svalir. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 135,8 fm, þar af er íbúðarrými 110,7, geymsla 5,6 fm og bílskúr 19,5 fm. | Fasteignamat 2024 er 73.150.000,-

Nánari lýsing
Anddyri/hol: Gengið er beint inn í rúmgott hol, flísar á gólfi, innbyggður fataskápur.
Eldhús: Opið inn í eldhús með hvítri innréttingu. Góð eyja. Steinn á borðum. Gert er ráð fyrir amerískum ísskáp, háfur í lofti. Flísar á gólfum.
Stofa / borðstofa: Björt og rúmgóð með útgengi á svalir. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp og parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Svefnherbergi I: Gott herbergi með parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Gott herbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi: Hvítar innréttingar, baðkar með sturtu, flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Inn af eldhúsi er þvottahús L laga, góðir efri skápar. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Svalir: Góðar 8,6 fm svalir með viðarklæðningu.
Geymsla: 5,6 fm sérgeymsla í sameign. 
Bílskúr: 19,5 fm bílskúr í sérlengju við hús.  
Lóðin: Snyrtileg og vel hirt lóð í sameign.
Í kjallara er þvottahús og hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Vel staðsett eign miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í skóla, verslanir, almenningssamgöngur og alla helstu þjónustu.
- - -
Allar nánari upplýsingar veitir Procura fasteignasala á netfangið fasteignir@procura.is eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/10/201947.100.000 kr.56.000.000 kr.135.8 m2412.371 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1969
19.5 m2
Fasteignanúmer
2014041
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.560.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólmgarður 34
Skoða eignina Hólmgarður 34
Hólmgarður 34
108 Reykjavík
98 m2
Fjölbýlishús
312
836 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 101
Bílskúr
Háaleitisbraut 101
108 Reykjavík
142.5 m2
Fjölbýlishús
413
547 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Bugðulækur 11
Opið hús:12. des. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Bugðulækur 11
Bugðulækur 11
105 Reykjavík
113 m2
Hæð
614
699 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Úlfarsbraut 96
Bílastæði
Opið hús:11. des. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Úlfarsbraut 96
Úlfarsbraut 96
113 Reykjavík
102 m2
Fjölbýlishús
312
773 þ.kr./m2
78.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache