Fasteignaleitin
Skráð 17. apríl 2024
Deila eign
Deila

Laugarvegur 39

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
96.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
436.004 kr./m2
Fasteignamat
21.550.000 kr.
Brunabótamat
46.950.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2130692
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
11,12
Upphitun
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lak með kaldavatnsröri úr íbúðinni við hliðina á sem búið er að laga. Skemmdir eru í vegg sem þurfa að þorna til að laga. 
Fasteignamiðlun kynnir eignina Laugarvegur 39, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 213-0692 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Laugarvegur 39 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0692, birt stærð 96.1 fm. Fylgieining eignarinnar er bílskúr 213-0696 en skráð stærð hans er 23,9 fm. 

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.

Nánari lýsing: 

Um er að ræða eign á efstu hæð í fjölbýlishúsi með frábæru útsýni yfir fjörðinn en með eigninni fylgir einnig rúmgóður bílskúr. Íbúðirnar í húsinu eru sex talsins en gengið er inn á miðhæð eignarinnar inn í sameiginlegan stigagang. Eignin hefur verið endurýjuð að hluta að utan en þak hefur verið endurnýjað, svalir steyptar og nýtt handrið sett en einnig hafa vatnslagnir verið endurnýjaðar í sameigninni. Íbúðin er með með stórar svalir í suður og er með góðu gluggarými og því mikið birtuflæði í gegnum íbúðina Íbúðin sjálf er skráð 96.1fm og skiptist í eldhús, þrjú svefnherbergi, rúmgóða stofu og baðherbergi. Gengið er inn í opið rými með skáp. Plast parket er á gólfi í íbúðinni fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt. Svefnherbergin eru rúmgóð með nýlegum ofnum og opnanlegum gluggum. Eldhús er með ljósum innréttingum og frábæru útsýni. Stofan er rúmgóð með parket á gólfi og miklu gluggarými. Baðherbergi er flísalegt með baðkari, klósetti, vask og innréttingu. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni með íbúð 03-02 en rúmgóð geymsla í séreign er einnig inni í því rými með opnanlegum glugga. Þvottahús er með epoxy gólfi og opnanlegum glugga. Geymsla er inn af þvottahúsi með epoxy gólfi, hillum og opnanlegum glugga. Hjóla/vagnageymsla er fyrir utan inngang eignarinnar. Bílskúr merktur 03-05 er rúmgóður með rafstýrðri hurð og flotuðu gólfi. 

Eldhús: Beiki innréttingar og dökk borðplata. Parket er á gólfi. 
Stofa: er með parket á gólfi og aðgang að suðursvölum. Mikið gluggarými með frábæru útsýni. 
Baðherbergi: flísar eru á gólfi og hluta af vegg. Flísar á veggjum hafa verið málaðar hvítar. Hvítar innréttingar, vaskur og gólftengt klósett. 
Svefnherbergi: eru þrjú misstór. Hjónaherbergið er með skáp og öll herbergin með parket á gólfi. 
Þvottahús: er sameiginlegt með annarri íbúð á hæðinni. Gólf er epoxy málað og opnanlegur gluggi er í rýminu. 
Geymsla: er inn af þvottahúsi einnig epoxy málað gólf og opnanlegur gluggi. Hlillur og hengi eru á veggjum. 
Hjólageymsla: er við hlið inngangs inn í húsið. Epoxy málað gólf og vatnsinntak er þar inni. 
Bílskúr: er rúmgóður með rafdrifinni hurð en einnig inngangshurð. Hillur og skápar eru á vegg og epoxy málað gólf. Vaskur með heitu og köldu vatni.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugartún 19f
Skoða eignina Laugartún 19f
Laugartún 19f
606 Akureyri
76.2 m2
Raðhús
312
563 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Tjarnarlundur 16
600 Akureyri
83.4 m2
Fjölbýlishús
312
514 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 22 401
Skarðshlíð 22 401
603 Akureyri
82.2 m2
Fjölbýlishús
413
522 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 27 íbúð 102
Skarðshlíð 27 íbúð 102
603 Akureyri
87.9 m2
Fjölbýlishús
312
488 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache