Fasteignaleitin
Skráð 1. jan. 2025
Deila eign
Deila

Guðrúnargata 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
55.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.400.000 kr.
Fermetraverð
921.147 kr./m2
Fasteignamat
47.750.000 kr.
Brunabótamat
27.200.000 kr.
Byggt 1941
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2012183
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
endurnýjað rafmagn
Frárennslislagnir
skolplögn fóðruð 2022, drenlögn í kringum allt húsið endurnýjuð 2008
Gluggar / Gler
endurnýjaðir fyrir ca 20 árum síðan
Þak
endurnýjað þakjárn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
17,92
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Samkvæmt Eignaskiptasamnig er eignin sögð 2.herbergja, en samkvæmt teikningu í eignaskipasamningi er hún 3.herbergja
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega og snyrtilega 3.herbergja 55,8 m2 íbúð í vel viðhöldnu þríbýlishúsi í kjallara við Guðrúnargötu 2 í 105 Reykjavík.  Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla almenna þjónustu. Sameiginlegur inngangur sem eigandi eignarinnar hefur ein lykil af og þaðan er annar inngangur inn í íbúðina. Stór sameiginlegur garður.

Helstu endurbætur á húsi
* 2004 voru allir gluggar í íbúð endurnýjaðir
* 2008 Drenlagnir í kringum hús endurnýjaðar
* 2016 Rafmagnstafla endurnýjuð ásamt þvi að rafmagn var ídregið
* 2018 var þakjárn endurnýjað
* 2018 eldvarnarhurð í íbúð endurnýjuð
* 2022 var skolplögn fóðruð

Nánari lýsing eignar.
Hol
með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með flísalögðu gólfi og hvítri innréttingu með efri og neðri skápum með flísum á milli skápa, nýlegur bakaraofn, opnanlegur gluggi.
Stofa með parketi á gólfi .
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi er innaf hjónaherbergi með parketi á gólfi .
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með efri og neðri skáp, flísalögð sturta, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.

Eigninni fylgir ein upphituð geymsla með opnanlegum glugga ( skráðir fermetrar ( 1,1 m2, nýtanlegir fermetrar mun meiri þar sem geymslan er undir stiga. Útigeymslan er skráð 0,7 m2 en nýtanlegir fermetrar meiri þar sem geymslan er undir stiga. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi þar sem hver er með sínar vélar.

Frábær fyrstu kaupa eign eða sem fjárfestingarkostur. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Samtún 16
Skoða eignina Samtún 16
Samtún 16
105 Reykjavík
58.6 m2
Fjölbýlishús
212
852 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 94
Skoða eignina Njálsgata 94
Njálsgata 94
105 Reykjavík
57.9 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Veghús 29
Skoða eignina Veghús 29
Veghús 29
112 Reykjavík
61.1 m2
Fjölbýlishús
211
882 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 119
Opið hús:16. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hringbraut 119
Hringbraut 119
101 Reykjavík
50 m2
Fjölbýlishús
211
1050 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin