Fasteignaleitin
Skráð 29. maí 2023
Deila eign
Deila

Gefjunarbrunnur 11

Nýbygging • HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
132.6 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
647.813 kr./m2
Fasteignamat
45.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519518
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt plastkubbahús
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Sérhiti með ofnum
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Gefjunarbrunnur 11, 113 Reykjavík. Vönduð 132.6 fm 3ja til 4ra herbergja efri sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. 
Sérhæðin skilast á eftirfarandi hátt: Húsið skilast fullkláruð að utan bæði veggir og þak og lóðin fullkláruð með grasi og bílaplanið annað hvort hellulagt eða steypt.
Að innan skilast sérhæðin með útveggjunum múruðum og tilbúnum til spörtlunar með rafmagnsdósum og rafmagnsrörum.
Gólf skilast flotuð sem næst endanlegri gólfhæð. Ofnalagnir komnar og ofnar tengdir. 
Loftið skilast einangrað og plastað með lagnagrind fyrir raflagnir og loftadósir. tilbúin fyrir rafmagnsrör og loftadósir og endanlegan frágang.  
Húsið verður klætt með vandaðri álklæðningu að utan og lóð fullkláruð. 
Lóðin er 334 fm og fylgir eitt stæði við húsið. Sér afmarkaður garður fylgir eigninni. 
Eignin er í byggingu og er í dag uppsteypt og verið er að klára að múra útveggina að innan.
Áætluð verklok eru 15. júlí  2023 eða fyrr en mögulegt er að fá íbúðina sjálfa afhenta fyrr.


Skipulag: Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir tveimur til þremur góðum svefnherbergjum en þriðja herbergið væri þar sem borðstofuborðið er á teikningunni. Svo eru stofa og eldhús í rúmgóðu og opnu fallegu rými með útgangi úr stofunni á suður svalir. Að auki er rúmgott baðherbergi, sérgeymsla innan íbúðar og þvottahús. 
Húsið er skráð sem parhús en er í raun tvær sérhæðir, það sem verið er að selja samkvæmt söluyfirliti þessu er efri sérhæðin í húsinu.
Seljandi er tilbúinn að skoða uppítöku.

Tilvonandi eigendur stofna sjálfir húsfélag þegar þar að kemur. 


Upplýsingar gefa: 
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali s, 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skyggnisbraut 5
Bílastæði
Skoða eignina Skyggnisbraut 5
Skyggnisbraut 5
113 Reykjavík
117.2 m2
Fjölbýlishús
514
704 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 405) 4
Bílastæði
Jarpstjörn (íbúð 405) 4
113 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 402) 2
Bílastæði
Jarpstjörn (íbúð 402) 2
113 Reykjavík
113.3 m2
Fjölbýlishús
413
741 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 401) 2
Bílastæði
Jarpstjörn (íbúð 401) 2
113 Reykjavík
114.3 m2
Fjölbýlishús
413
734 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache