Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hvammur 17

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær/Kjós-276
162.4 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
553.571 kr./m2
Fasteignamat
56.900.000 kr.
Brunabótamat
26.125.000 kr.
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri
Byggt 1992
Fasteignanúmer
2086145
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að jarðhæð aðalhúss er ekki inn í fm tölu hússins. 
Hvammur 17 í Hvammslandi í Kjós, 276 Mosfellsbær.

Fasteignaland kynnir: Sumarhús í landi Hvamms í Kjósahrepp með glæsilegu útsýni.  Um er að ræða 119,4 sumarhús byggt árið 1992, 30 fm gestahús, sem er skráð geymsla, byggð árið 2006, baðhús ca. 13 fm.  Auk þess er á lóðinni gamalt jarðhýsi sem nýta mætti sem gufubað ásamt fleiri geymslum sem nýttar eru í dag sem geymslur fyrir grill og eldivið fyrir kaminu sem er í húsinu. Í þessu húsi er hitaveita og ofnakerfi en í gestahúsinu er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar. Búið er að taka inn ljósleiðara. Húsið er vel um gengið og lóðin 5000 fm eignarlóð skógi vaxin með góðri aðkomu, hellulögðu bílaplani að hluta og bílastæðum. Glæsilegt úsýni er frá húsinu yfir Hvalfjörðinn.

Aðalhús: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Baðherbergi með flísum á gólfi og fallegri hvítri innréttingu.  Herbergisgangur með parketi á gólfi. Þrjú herbergi með parketi á gólfi, eitt herbergi með góðu skápaplássi. Eldhúsið er er parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og sambyggðri eldavél með kermik helluborði og uppþvottavél. Tvær stofur, önnur með parketi á gólfi  og útgengi út á suður sólpall. Hin er L-laga með parketi á gólfi og kaminu. Möguleiki að stúka af 4 herbergið í húsinu. 

Jarðhæð í aðalhúsi:  Stórt alrými  og herbergi með parketi á gólfi.

Gestahús:  Skráð 30 fm geymsla. Forstofa með flísum á gólfi. Í þessu rými er lítill eldhúskrókur með fallegri hvítri innréttingu. Baðherbergið með flísum á gólfi og hvítri innréttingu. Tvö góð herbergi með parketi á gólfi.

Geymsla nr. 1:  Gamalt jarðhýsi með steyptum veggjum sem nýta mætti fyrir gufubað.

Geymsla nr. 2: Nýtt sem dúkkuhús. Við hliðina á eru flerii geymslur sem nýttar eru fyrir grill og annan búnað.

Baðhús: Ca. 13 fm, forstofa, herbergi þar sem innntök og búnaður er fyrir heitann pott. Baðherbergi með flísum á gólf, dúk á veggjum og sturtu. Í þessu húsi er ofnakerfi.

Stórir og miklir sólpallar með girðingu og skjólgirðingu. Heitur pottur.
Möguleiki er að fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni. 

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er kr. 25.000 á ári.

Lóðin er 5000 fm eignarlóð skógi vaxin að hluta og er gosbrunnur í lóðinni og grasblettur, mark og korfuboiltavöllur og önnur leiktæki. 
Lækur rennur með lóðinni.  Þetta er falleg og vel um gengin eign á besta stað í Hvalfirði aðeins um 35 mínútna akstur frá Reykjavík.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1993
13 m2
Fasteignanúmer
2086145
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.775.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
30 m2
Fasteignanúmer
2086145
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvammur 17
Skoða eignina Hvammur 17
Hvammur 17
276 Mosfellsbær
162.4 m2
Sumarhús
715
554 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalfellsvegur 50
Meðalfellsvegur 50
276 Mosfellsbær
185.3 m2
Sumarhús
4
486 þ.kr./m2
90.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin