Skráð 5. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Efsti-dalur 0

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
77 m2
5 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
518.182 kr./m2
Fasteignamat
33.350.000 kr.
Brunabótamat
30.150.000 kr.
Byggt 2005
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2300983
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
up
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Árni Helga fasteignasali hafa fengið stóran og góðan sumarbústað á frábærum stað til einkasölu. Bústaðurinn stendur ofarlega í hlíðinni í landi Efsta Dals og sér vítt yfir. Hann er skráður 77fm að stærð hjá Þjóðskrá og auk þess er stór og góður pallur umhverfis bústaðinn sem er um 140fm að stærð. Heitur pottur er á pallinum sem fylgir með. Læst hlið inná svæðið. Hér eru útleigumöguleikar eða frábær staður fyrir fjölskylduna að koma saman en fjögur svefnherbergi eru í bústaðnum og svefnloft að auki. Bústaðurinn var mikið endurnýjaður 2009/10 og byggt var við hann 2017/2018. Mögulegt að yfirtaka AirBnB reikning með Superhost stöðu. Um er að ræða leigulóð sem er 4690fm að stærð.

Vinsamlega hafið samband og pantið skoðun hjá Árna í arni@domusnova.is

Stofa og eldhús er í sameiginlegu rými og er þar parket á gólfi og ágætis innrétting. 
Svefnloft er yfir hluta bústaðar og er laus stigi úr gangi uppá loftið.
þrjú góð svefnherbergi í eldri hlutanum og eitt stórt svefnherbergi í nýrri hlutanum.
Stórt og gott baðherbergi er í nýrri hlutanum með sturtu, vaski og innréttingu, flísar í hólf og gólf.
Geymsla er einnig í bústaðnum.
Pallurinn er stór og nær allt umhverfis húsið og er um 170fm. Þar er heitur pottur. Girðing um pall þarfnast aðhlynningar en að öðru leyti er bústaðurinn í góðu standi að því að best verður séð en kaupendur er hvattir til að skoða vel. Heitt vatn er á staðnum í pott og neysluvatn en kísilútfellingar eru í vatninu.Upphitun er með rafmangsofnum.
Mögulegt er að  AirBnB reikningur geti fylgt með með en hann er með Superhost stöðu og yfir 130 endurgjafir. Bústaðurinn er í um klukkustundar akstursfjarlægð  fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. 
 

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/06/201415.260.000 kr.15.200.000 kr.52.4 m2290.076 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache