Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Holtsgata 54

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
420.2 m2
Verð
99.000.000 kr.
Fermetraverð
235.602 kr./m2
Fasteignamat
57.150.000 kr.
Brunabótamat
110.750.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 1981
Fasteignanúmer
2093688
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Upphitun
hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Holtsgötu 54, 260 Reykjanesbæ.

Um er að ræða 420 m2 atvinnuhúsnæði sem skiptist í 4 bil, öll með sérinngangi á góðum stað í Njarðvík. Svæðið er í blandaðri byggð.
bil 1: 140 m2, þar af er um 40 m2 efri hæð. Eignin skiptist í stóran sal með stórri aksturshurðum og tvær gönguhurðar að framan. Hurð er inní skrifstofurýmið, sem hægt er að skipta upp í skrifstofur, baðherbergi og kaffistofu. Góðir gluggar eru á salnum. Stigi er úr skrifstofurýminu uppá efri hæð, einnig hægt að hafa það sem sér eining með sérinngangi að utan. Efri hæðin skiptist í tvö björt skrifstofurými.
Bil 2: er 154 m2 með stórri aksturshurð og gönguhurð.
Bil 3: er um 63 m2 með aksturshurð og gönguhurð
Bil 4: er um 63 m2 með aksturshurð og gönguhurð.

Plan er malbikað að framan.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangið: es@es.is

Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/03/202256.600.000 kr.55.000.000 kr.420.2 m2130.890 kr.
02/02/201728.000.000 kr.36.500.000 kr.420.2 m286.863 kr.
06/05/201120.670.000 kr.18.000.000 kr.420.2 m242.836 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache