Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2024
Deila eign
Deila

Margrétarhagi 2b íbúð 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
148.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
91.300.000 kr.
Fermetraverð
614.401 kr./m2
Fasteignamat
69.250.000 kr.
Brunabótamat
78.050.000 kr.
Mynd af Sigurður Hjörtur Þrastarson
Sigurður Hjörtur Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2501803
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Flatt steinsteypt þak með þakdúk, einangrun og fargi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir yfir bílskúr um 70 m² að stærð
Lóð
19,17
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti. Reikningur vegna hitaveitu kemur á efri hæðina og hún rukkar svo neðri hæðina um sinn hluta.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Svartur vegghengdur skápur í stofu fylgir ekki með við sölu - Snagar í forstofu og svefnherbergjum fylgja ekki með við sölu. 
Lausir hvítir fataskápar og skóskápar í bílskúr fylgja ekki með við sölu - Hjóla- og skíðafestingar í bílskúr fylgja ekki með við sölu. 
Margrétarhagi 2 íbúð 203 - Nýleg 4ra herbergja efri sérhæð (norður endi) með sér inngangi og bílskúr í Hagahverfi – Stærð 148,6 m² þar af telur bílskúr 38,2 m²
Um 70 m² steypt verönd fylgir íbúðinni.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr ásamt sameiginlegri geymslu.
 
Forstofa er með gráum flísum á gólfi og vönduðum fataskápur með fataslá og hillum.
Eldhús, vönduð innrétting og eldunareyjar, plastlagt með struktur-eik og hvítri bekkplötu. Mjög gott skápa- og bekkjarpláss. Ísskápur er innfelldur í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. 
Stofa er í opnu rými með eldhúsi. Þar er ljóst harð harðparket á gólfi, innfelld lýsing í lofti og gluggar til þriggja átta. Hurð er úr stofunni út á veröndina.  
Svefnherbergin eru þrjú, öll með ljósu harð parketi á gólfi og fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningu 8,7 - 13,2 m²
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, gráar flísar á gólfum og hvítar á veggjum. Vönduð innrétting með speglaskáp fyrir ofan og skápur. Upphengt wc, sturta og opnanlegur gluggi.  
Þvottahús er með gráum flísum á gólfi og veglegri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 
Bílskúr er skráður 38,2 m² að stærð. Þar eru flísar á gólfi og ljós innrétting. Sér gönguhurð.
Sameiginleg geymsla er undir stiga. 

Annað
- Gólfhiti er í allri íbúðinni. 
- Innfelld led lýsing í alrými og gangi.
- Innihurðir eru úr plastlagðri struktur-eik.
- Rúmgóð steypt verönd er ofan á bílskúr. Hægt er að ganga út á veröndina bæði úr stofu og forstofu. 
- Hitalögn er í steyptri stétt við aðalinngang, á verönd og tröppum.
- Eignin er í einkasölu
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/202052.150.000 kr.58.800.000 kr.148.6 m2395.693 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2019
38.2 m2
Fasteignanúmer
2501803
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofsbót 2 204
Skoða eignina Hofsbót 2 204
Hofsbót 2 204
600 Akureyri
120.3 m2
Fjölbýlishús
322
789 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 55
Bílskúr
Skoða eignina Furulundur 55
Furulundur 55
600 Akureyri
141.4 m2
Raðhús
413
664 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Skálateigur 3 íbúð 501
Bílastæði
Skálateigur 3 íbúð 501
600 Akureyri
125 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 125
Bílskúr
Þórunnarstræti 125
600 Akureyri
177.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
496 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache