Fasteignaleitin
Opið hús:10. apríl kl 16:30-17:00
Skráð 5. apríl 2025
Deila eign
Deila

Fellsás 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
312.3 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
175.000.000 kr.
Fermetraverð
560.359 kr./m2
Fasteignamat
158.100.000 kr.
Brunabótamat
137.600.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2083401
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þak endurnýjað skv. seljanda.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal, sjá skjal nr. 441-A-004875/2015
Afsal, sjá skjal nr. 441-E-001939/2023
Húsaleigusamningur, sjá skjal nr. 441-B-012293/2019. Ótímabundinn samningur frá 1. ágúst 2019.

Gerðar hafa verið breytingar á innra skipulagi miðað við núgildandi teikningar. Búið er að loka stiga á milli hæða, útbúa tvær íbúðir á neðri hæðinni. Setja upp stiga á efri hæð, útbúa nýja forstofu og fl.
** Opið hús fimmtudaginn 10.apríl frá kl. 16:30 - 17:00 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Talsvert endurnýjað 312,3 m2 einbýlishús með tveimur auka íbúðum og bílskúr á eignarlóð við Fellsás 10 í Mosfellsbæ. Stórt hellulagt bílaplan, timburverönd í bakgarði og fallegt útsýni. Aðalíbúðin er um 135,6 m2 með 2 svefnherbergjum, fataherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahúsi, eldhúsi, stórri stofu og borðstofu. Hægt væri að bæta við herbergjum í eigninni. Gott geymsluloft er í eigninni. Önnur auka íbúðin er 2ja herbergja og skiptist í svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús og stofu. Hin auka íbúðin er 3ja herbergja íbúð sem skiptist í tvö svefnherbergi, alrými, baðherbergi og eldhús. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning en 3ja herbergja íbúðin er í útleigu og getur kaupandi yfirtekið leigusamning við afhendingu.

Skv. upplýsingum frá seljanda var fyrir 2 árum þak grunnað og málað, húsið klætt að utan með lerki, skipt um alla glugga, ný bílskúrshurð og ný útihurð ásamt stiga á efrihæðina. 3ja herbergja íbúðin var tekin í gegn fyrir 3 árum. 2ja herbergja íbúðin var tekin í gegn fyrir 5 árum.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Íbúð á eftir hæð:
Gengið er inn í íbúðina á efri hæð hússins og inn í forstofu með gólfhita.
Stofa og borðstofa eru í mjög stóru opnu rými með parketi á gólfi. 
Eldhús er með innréttingu og borðkrók með parketi á gólfi. Í innréttingu er ofn, gashelluborð, helluborð, háfur, ísskápur og uppþvottavél. 
Hol er með parketi á gólfi (stiginn var þar áður niður á neðri hæðina)
Svefnherbergi nr. 1 (Hjónaherbergi) er með parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með opnum fataskápum.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er dúklagt með vegghengdu salerni, sturtuklefa og innréttingu með skolvaski.
Þvottahús er flísum á gólfi og innréttingu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Úr þvottahúsi er útgeng út á timburverönd og lóð. Úr þvottahúsi er stigi upp á loft með parketi á gólfi.

Auka íbúð nr. 1 - 3ja herbergja íbúðin
Alrými er með parketi á gólfi.
Eldhús er með innréttingu og parketi á gólfi. Í innréttingu er eldavél, háfur og vaskur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi, vegghengdu salerni, sturtuklefa og innréttingu með skolvaski.
Svefnherbergi nr. 1 er með parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi.

Auka íbúð nr. 2 - 2ja herbergja íbúðin
Forstofa er með flísum á gólfi. 
Stofa er með parketi á gólfi.
Eldhús er í opnu rými með stofu. Í eldhúsi er innrétting með eldavél, háfi, uppþvottavél og vaski.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi/þvottaherbergi er með flísum á gólfi ásamt sturtuklefa, vegghengdu salerni og innréttingu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. 

Bílskúr er skráður 37,5 m2 með innkeyrsluhurð og gönguhurð

Verð kr. 175.000.000,-

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/03/201563.750.000 kr.58.500.000 kr.312.3 m2187.319 kr.
19/02/200848.090.000 kr.47.100.000 kr.312.3 m2150.816 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
367.6
189

Svæðisupplýsingar

Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin