Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Fornagil 11

ParhúsNorðurland/Akureyri-603
219.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.500.000 kr.
Fermetraverð
590.246 kr./m2
Fasteignamat
84.600.000 kr.
Brunabótamat
96.850.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2291935
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
steyptur
Lóð
50
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fornagil 11. Sex herbergja parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr
Frábært útsýni úr stofa til austurs og norðurs.
Fornagil 11. 219,4 m2 íbúð sem skiptist í tvær hæðir, á jarðhæð er forstofa, bílskúr, geymsla, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi með sturtu, á efri hæð eru tvö svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtu, skrifstofa, hjónaberbergi, stofa og eldhús sem er eitt rými. Úr eldhúsi og út af baðherbergi er genið út á stóran steyptan sólpall með góðum skjólveggjum og heitum potti.
Nánari lýsing á jarðhæð:
Forstofa með fatahengi og góðum fataskáp.
Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Baðherbergi með eikar innréttingu,  stór sturta með glervegg.
Þvottahús með eikar innréttingu með vaska, þar er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr með rafdrifinni hurð, hvít stór innrétting, inn af bílskúr er geymsla með góðum hillum, á gólfi eru gráar flísar.
Efri hæð:
Tvö herbergi með fataskápum.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp.
Skrifstofa með eikar innréttingu.
Baðherbergi með baðkari og sturtu, eikar innrétting.
Eldhús með eyju, tvöfaldur ískápur, ofn og gufuofn, keramik helluboð í eyju og mikið skúffupláss,innbyggð uppþvottavél.
Stofan, eldhús, borðstofa og hol eru eitt rými, úr stofu og borðstofu er frábært útsýni til austurs og norðurs.
Nánar:
Á allri íbúðinni eru flísar af sömu gerð nema í bílskúr þar eru gráar flísar.
Allar innréttingar og innihurðir í íbúðinni eru úr spónlagðri Eik.  
Hiti er í bílastæði að hluta, bílastæði eru steypt fyrir 3 bíla
Sólpallurinn er steyptur með hita að hluta og skjólveggir úr harðvið.
Heitur pottur er á pallinum klæddur með harðvið.
Hægt er að ganga út á sólpall úr baðherbergi og eldhúsi.
Varmaskiptir er á neyslu vatni.
Gólf hiti er í öllum rýmum.
Frábær eign með góðu útsýni.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/11/20073.220.000 kr.27.500.000 kr.219.4 m2125.341 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2006
41.8 m2
Fasteignanúmer
2291935
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Akureyrar ehf
http://fastak.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
600
260.7
122,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache