Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2025
Deila eign
Deila

Skógar - Skólavegur 3A

EinbýlishúsSuðurland/Hvolsvöllur-861
529 m2
13 Herb.
11 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
260.000.000 kr.
Fermetraverð
491.493 kr./m2
Fasteignamat
94.050.000 kr.
Brunabótamat
247.400.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hjalti Sveinsson
Guðmundur Hjalti Sveinsson
Aðstoðarmaður fasteignasala
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2217600
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi / Endurnýjaðar að hluta.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi.
Þak
Sagt í lagi / Nýtt þakjárn 2010.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur H. Sveinsson, aðstoðarmaður fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu Gistiheimilið Kvernufoss, Skólavegi 3A, Skógum 861 Hvolsvöllur: 

Um er að ræða fallegt og mikið endurnýjað gistiheimili ásamt íbúðarhúsnæði í Skógum undir Eyjafjöllum staðsett í örfárra mínutna fjarlægt frá Skógafossi einum vinsælasta ferðamannastað Íslands. Húsið er steinhús byggt árið 1957 og skiptist í tvær íbúðir og gistiálmu í miðju hússins með sérinngangi. Eignin er samkvæmt fasteignamati 529 m2 og lóðin er 3520 m2 að stærð. Gistiheimilið hefur fengið mjög góð meðmæli gesta bæði á Booking.com og Airbnb.com. Glæsileg eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Lóðin sem fylgir er stór og því miklir möguleikar til stækkunar. Allur búnaður er til staðar og nýr aðili getur tekið strax við rekstri. Sjón er sögu ríkari.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Skipulag eignar: Húsnæðið skiptist í tvær íbúðir og í miðju hússins er gistiálma.
Minni íbúð: Forstofa, eldhús, stofa/borðstofu, 3 - 4 svefnherbergi, baðherbergi, hol/gangur.
Stærri íbúð: Forstofa, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, stofa/hol/gangur, sjónvarpsherbergi, lítið búr, þvottahús og 2 geymslur og kælirými.
Gistiálma: Forstofa, eldhús, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi, hol/gangur/herbergi, þvottahús og geymsla.

Skólavegur 3A (101): Stærð 85 fm - 5 herbergja íbúðarhúsnæði
Forstofa: Flísalögð forstofa með sérinngangi í vesturenda
Svefnherbergi 1: Tveggja manna herbergi.
Svefnherbergi 2: Tveggja manna herbergi.
Svefnherbergi 3: Tveggja manna stórt herbergi.
Svefnherbergi 4: Lítið barnaherbergi.
Stofa/hol/gangur: Parketlagður gangur og björt falleg stofa.
Eldhús/borðstofa: Flísalagt eldhús með innréttingum helluborð, bakaraofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur sem fylgir með.
Baðherbergi: Nýlega uppgerð snyrting og baðherbergi.

Skólavegur 3B (102) - Stærð 218 fm - 3 herbergja gistiálma
Forstofa: Flísalögð forstofa með sérinngangi.
Svefnherbergi 1: Tveggja manna herbergi.
Svefnherbergi 2: Tveggja manna herbergi.
Svefnherbergi 3: Stórt og bjart fjögurra manna herbergi.
Herbergi 1: Auðvelt að breyta í svefnherbergi.
Geymslurými: Auðvelt að breyta í svefnherbergi.
Eldhús/borðstofa: Dúkalagt nýlegt eldhús með nýlegum innréttingum helluborð, innbyggð uppþvottavél og ísskápur sem fylgir með.
Baðherbergi: Nýlega uppgerð snyrting og baðherbergi.

Skólavegur 3C (103): Stærð 226 fm - íbúðarhúsnæði
Forstofa: Flísalögð forstofa með sérinngangi í vesturenda.
Svefnherbergi 1: Tveggja manna herbergi ásamt fataherbergi.
Svefnherbergi 2: Tveggja manna herbergi.
Svefnherbergi 3: Tveggja manna í kjallara hússins.
Stofa/hol/gangur: Parketlagður gangur og stofa.
Eldhús/borðstofa: Eldhús með nýrri hvítri innréttingu, helluborð, bakarofn, innbyggð uppþvottavél og ísskápur sem fylgir með (Eldhús Uppgert 2011). Sér borðstofa.
Baðherbergi: Nýlega uppgerð snyrting og baðherbergi.
Sjónvarpsherbergi: Staðsett í kjallara.
Þvottahús: Stórt flísalagt þvottahús með nýlegri sturtu í kjallara.
Geymsla: Í kjallara er gluggalaus geymsla ásamt annarri geymslu með glugga sem auðveldlega mætti breyta í herbergi.

Núverandi eigendur hafa endurnýjað eignina mikið undanfarin ár m.a.:
* 1992-1994 var húsið einangrað að utan og klætt með steinklæðningu.
* 2010 var þak endurnýjað.
* 2017 var bílastæði fyrir framan húsið hellulagt fyrir sex bíla.
* Nýlega hefur allt gler í gluggum á suðurhliðinni verið endurnýjað.
* Lagnir að hluta til endurnýjaðar.
* Nýleg aðal rafmagnstafla.
* Rafmagn endurnýjað í miðálmunni.

Skógar er kyrrlát og hrífandi sveit undir suðurhlíðum Eyjafjalla. 
Hér er um að ræða einstaklega vel staðsetta eign í frábæru umhverfi þar sem stutt er í marga af vinsælustu ferðamannastöðum landsins.
Í næsta nágrenni er Byggðasafnið í Skógum og hinn tignarlegi Skógarfoss ein þekktasta náttúrperla landsins. 
Skógar eru ekki aðeins áfangastaður – heldur upplifun. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
Guðmundur H Sveinsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 896-4967 eða á netfangið ghs@helgafellfasteignasala.is.
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893-3276 eða á netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1957
218 m2
Fasteignanúmer
2217600
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
100.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1957
226 m2
Fasteignanúmer
2217600
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
102.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin