Skráð 26. júlí 2022
Deila eign
Deila

Hrísabrekka 1

SumarhúsVesturland/Akranes-301
62 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.900.000 kr.
Fermetraverð
401.613 kr./m2
Fasteignamat
19.100.000 kr.
Brunabótamat
23.300.000 kr.
Byggt 1997
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2236815
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á neina galla. Heitur pottur sem er á mynd hefur verið fjarlægður og fylgir ekki með, Kominn er tími á viðhald á gluggum, og upptalning þessi þarf ekki að vera endanleg, kaupendum er bent á að skoða eignina með fagmanni.

Fasteignaland kynnir:


Hrísabrekka 1, 301 Akranes (Útsýni - 45 min frá Reykjavík - Endurnýjaður)

Um er að ræða mjög fallegan sumarbústað sem hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er 61,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands, bústaðnum hefur verið vel viðhaldið meðal annars, setja ný blöndunartæki, borðplötu og hurðar á skápa í eldhúsi, nýlegur sturtuklefi, skápur, vaskur og spegill á baði og nýtt parket á öllum gólfum. Einnig er búið að nýbúið að klæða öll loft og bæta við skáp í aðalsvefnherbergi.  Í þessu húsi er svo til ný varmadæla, sem lækkar rafmagnskostnað töluvert. Húsið er klætt með bárujárnsklæðningu að mestu leiti í bland við timburklæðningu. Húsið stendur á 7600 fm leigulóð.

Komið er inn í forstofu með fallegum gangi inn í aðalrými. Baðherbergið er snyrtilegt, nýlegur sturtuklefi, vaskur og skápur, spegill með ljósi og klósett. Þrjú svefnherbergi eru, tvö með kojum og svo er hjónaherbergið með fataskáp. Svefnpláss er því fyrir 7 manns, hið minnsta. Eldhúsið er með góðri innréttingu með, nýlegum vaski og blöndunartækjum, upprunalegri eldavél með bakaraofni. Í opna rýminu er kamína og útsýni er mjög fallegt í allar áttir. Húsið er umlykið sólpalli (360°) allan hringinn og lóðin, sem er mjög rúmgóð, er með sjálfsáðu birki sem komið er vel af stað. Gott bílastæði er við húsið sem getur rúmað mikið af bílum/tækjum og er eina húsið á þessum afleggjara. ATH, rafmagnspottur sem er á mynd, hefur verið fjarlægður og fylgir ekki með.

Virkilega gott hús í góðu viðhaldi aðeins 45 min frá Reykjavík. Hafið samband við Árna til að bóka skoðun.

Helstu rekstrartölur:
Fasteignagjöld ca. 104.000 kr. á ári.
Lóðarleiga ca. 178.000 kr. á ári.
Sumarhúsafélag ca. 32.400 kr. á ári (innifalið vatn, snjómokstur, öryggishlið o.þ.h.).
Rafmagn ca. 100.000 - 140.000 kr. á ári (en fer algerlega eftir notkun).


Upplýsingar gefa: 
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.is
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali s. 899-0720, netfang: hrannar@fasteignaland.is


 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Árni Björn Erlingsson
Árni Björn Erlingsson
Viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache