Fasteignaleitin
Skráð 21. sept. 2023
Deila eign
Deila

Grænásbraut 602

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
900.1 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
250.000.000 kr.
Brunabótamat
339.590.000 kr.
Byggt 1978
Fasteignanúmer
F2308859
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging


Fold fasteignasala kynnir í einkasölu

***  Fjárfestingatækifæri *** 


Grænásbraut 602, fjölbýlishús með 8 íbúðum og traustum leigutekjum frá opinberum aðilum.
Möguleikar eru á að auka tekjur af eigninni með öðru leigufyrirkomulagi, td í ferðaþjónustu.

Nánar um eignina

Eignin er 892,0m2 fjölbýlishús sem saman stendur af átta íbúðum. Í húsinu eru sjö þriggja herbergja íbúðir og ein tveggja herbergja. Eignin er öll í leigu til opinbers aðila. Möguleiki á að yfirtaka leigusamning.
Fjölbýlishúsið er á tveimur hæðum og staðsett að Grænásbraut 602A & B í Reykjanesbæ. Um er að ræða tvo stigaganga með samtals átta rúmgóðum og vel meðförnum íbúðum .


1.       602A Íbúð : 0101 - 109,5fm 
2.       602A Íbúð : 0102 - 118,8fm 
3.       602B Íbúð : 0103 - 81,9fm
4.       602B Íbúð : 0104 - 128,2fm
5.       602A íbúð : 0201 - 109,6fm 
6.       602A Íbúð : 0202 - 117,2fm 
7.       602B Íbúð : 0203 - 117,2fm 
8.       602B Íbúð : 0204 - 109,6fm 

Íbúðirnar eru teppalagðar, en dúkur á baðherbergi og eldhúsi. Mikið og gott skápapláss í öllum herbergjum. Þá eru tvær geymslur í sameign á stigagöngum.
Með eigninni fylgja átta 8,1m2 geymslur, samtals um 65m2, í aðskildri byggingu á baklóð og bílastæði. Þá liggur húsið á 3582m2 lóð á góðum stað á Ásbrú með fallegu útsýni yfir Reykjanesskaga og góðri grillaðstöðu.
Eignin vel með farin og eru nýjar rafmagnstöflur og nýjir tenglar í öllum íbúðum, ásamt loftljósum. Ljósleiðari er í húsinu. 
Húsið er úr timbri og klætt að utan með áli. Gluggar eru flestir vel með farnir og lóðin er gróin með grasþökum og gróðri ásamt malbikuðum bílastæðum og hellulögðum gangstéttum og lýsingu

Nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, löggiltur fasteignasali í síma 899-5209,  hordur@fold.is

 


Minnka lýsingu

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
8.1 m2
Fasteignanúmer
2309085
Númer hæðar
1
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.320.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Hörður Sverrisson
Hörður Sverrisson
Hagfræðingur, Löggiltur fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
262
892
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache