Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2024
Deila eign
Deila

Árskógar 24 B

ParhúsAusturland/Egilsstaðir-700
74.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
586.898 kr./m2
Fasteignamat
37.600.000 kr.
Brunabótamat
38.500.000 kr.
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2215686
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í parketi og víða sér á því. Heimilistæki eru gömul og ekki er vitað um ástand þeirra eða virkni, það verður ekki lagfært af seljanda ef þau virka ekki.
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu ÁRSKÓGAR 24 B, 700 Egilsstaðir. Þriggja herbergja parhús á einni hæð innst í við lítin botnlanga.
Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Parhúsið er timburhús, byggt árið 1994, 74.8 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, eldhús, stofa og borðstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymsla.

Nánari lýsing: 
Anddyri, flísar á gólfi, fatahengi. Lúga er í anddyri uppá loft. 
Eldhús, parket á gólfi, helluborð, ofn í vinnuhæð, uppþvottavél og stálvaskur. 
Stofa og borðstofa, parket á gólfi, útgengt er frá stofu út á timburverönd. 
Hjónaherbergi er með fjórföldum fataskáp, dúkur á gólfi .
Barnaherbergi dúkur á gólfi.  
Baðherbergi, vaskinnrétting, upphengt salerni og sturta, flísar á gólfi og hluta veggja, fibóplötur á veggjum sturtuhorns. 
Þvottahús/geymsla, flísar á gólfi, gluggi. 
Allt innbú sem er til staðar í eigninni fylgir. 

Húsið er klætt að utan með timburklæðningu, bárujárn er á þaki. Timburgluggar og hurðar.
Lóð er gróin, hellulögð stétt liggur að inngangi hússins. Timburverönd með skjólveggjum er aftan við húsið, gróðurhús er við hlið verandar. Bílastæði er við Árskóga 24 A.
Möguleiki er á að fá leyfi til að reisa bílskúr á lóð að austanverðu við húsin (við hlið 24 A).
Lóðin er 924,0 m² leigulóð í eigu Sveitarfélagsins Múlaþings.

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 221-5686.

Stærð: Parhús 74,8 m².
Brunabótamat: 38.500.000 kr.
Fasteignamat: 37.600.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2025: 40.800.000 kr
Byggingarár: 1994
Byggingarefni: Timbur. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/09/202330.100.000 kr.9.030.000 kr.74.8 m2120.721 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin