Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Gerðar, land

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
Verð
49.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Áhugavert land sem er annars vegar Gerðar, land, landnr. L213744 og hins vegar Gerðar, land D, landnr. L213387, Vestur-Landeyjum, Rangárþingi eystra. Spildurnar eru samliggjandi og seldar saman. Landið nær að Akureyjarvegi nr. 255.

Skv. skráningu Fasterignaskrár er Gerðar, land 44,8 hektarar og Gerðar, land D 40,3 hektarar. Samtals eru spildurnar því 85,1 hektari.

Landið getur hentað til margs konar nota en er skráð sem landbúnaðarland.

Landamerki sem teiknuð eru inn á loftmynd með auglýsingu þessari kunna að vera ónákvæm.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skeið 2
Skoða eignina Skeið 2
Skeið 2
861 Hvolsvöllur
Jörð/Lóð
1
49.000.000 kr.
Skoða eignina Kerhraun 26
Skoða eignina Kerhraun 26
Kerhraun 26
805 Selfoss
107.7 m2
Sumarhús
514
463 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Mörk 6
Skoða eignina Mörk 6
Mörk 6
805 Selfoss
85 m2
Sumarhús
4
587 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Holtabyggð 207
Skoða eignina Holtabyggð 207
Holtabyggð 207
846 Flúðir
70.3 m2
Sumarhús
513
667 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache