Allt fasteignasala kynnir í einkasölu, Suðurvelli 4, 230 Reykjanesbæ. Rúmgott einbýlishús með 4 svefnherbergjum, mögulegt er að bæta við 5. svefnherberginu í sjónvarpsholi. Einnig er fullbúin útleiguíbúð í hluta af bílskúr, 15 fm geymsluskúr er í lóð og góður sólpallur. Tvö salerni eru í húsinu og þriðja er í bílskúrsíbúð. Eignin er í rólegu hverfi í enda botlanga með fallegu náttúruútsýni. Húsið er skv FMR skráð 180,4 fm þar af er bílskúr skráður 44,8. Fremst í bílskúr er góð geymsla. Virkilega spennandi eign á vinsælum stað í Heiðarskólahverfi.
Skoðunarbókanir og nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdóttir, löggiltur fasteignasali, unnur@allt.is eða 8682555Forstofa er flísalögð og þar er góður klæðaskápur
Gestasalerni er inn af forstofu, þar er vaskur, eldri vaskinnrétting og klósett.
Hol og gangur er parketlagt
Eldhús hefur parket á gólfi, þar er hvít innrétting með viðar köntum og nýlegum borðplötum, eldavél og vifta. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, fallegt náttúruútsýni er frá eldhúsi.
Þvottahús er inn af eldhúsi, nokkuð rúmgott, þar er innrétting og
búr með hillum á veggjum, hurð er frá þvottahúsi út á lóð
Stofa er parketlögð og hurð er út á afgirta
sólpall frá stofu
Sjónvarpsstofa er samliggjandi stofu og borðstofu, þar væri hægt að bæta við 5. svefnherberginu.
Baðherbergi hefur fiboplötur á gólfi og veggjum, þar er hvít innrétting, baðkar og stór sturta. Hiti er í gólfi á baðherbergi
4 svefnherbergi eru á svefnherbergisgangi, í þeim er parket á gólfi og góðir klæðaskápar eru í hjónaherbergi.
Bílskúr er fullbúinn og búið er að útbúa ca.
30 fm íbúð í hluta hans. Íbúðin samanstendur af stofu, herbergi, eldhúsi og baðherbergi.
Geymsla er í enda skúrs inn af bílskúrshurð.
Geymsluskúr í lóð fylgir, 15 fm.
* Búið er að endurnýja þakjárn
* Búið er að endurnýja einhverja glugga
* Búið er að endurnýja suma ofna
* Búið er að endurnýja rofa og tengla
* Stofan er mjög stór og hægt er að bæta við einu herbergi í hluta hennar
* Fjögur svefnherbergi eru í húsinu
* Tvö salerni í húsi
* Góður 15 fm geymsluskúr er á lóð og fylgir með eigninni
* Afgirt timburverönd er á baklóð
* Vel gróin lóð er umhverfis húsið. Heiðin er i framhaldi af lóðinni
Frekari upplýsingar og skoðunarbókanir:
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á unnur@allt.is eða í síma 868-2555Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 56.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.