Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Aðalgata 30

Atvinnuhúsn.Norðurland/Siglufjörður-580
701.5 m2
Verð
130.000.000 kr.
Fermetraverð
185.317 kr./m2
Fasteignamat
53.100.000 kr.
Brunabótamat
262.750.000 kr.
Mynd af Björgvin Þór Rúnarsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Fasteignasali
Byggt 1924
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2130092
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Prima Fasteignasala og Björgvin Þór Rúnarsson lgf kynna í einkasölu Aðalgata 30, 580 Siglufirði, nánar tiltekið eign merkt 010101, fastanúmer 2130092 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

Laus til afhendingar strax.
Húsið er eitt best staðsetta húsið á Siglufirði við aðaltorgið í miðbænum.
Seljandi skoðar skipti á dýrari eign á höfðuborgarsvæðinu.
Veitinga og samkomuhús í miðbæ Siglufjarðar á besta stað í bænum.
Eign með mikla möguleika.

Nánari lýsing:
Húsið skiptist í nokkur rými:
Í vesturhluta hússins á jarðhæð er veitingasalur fyrir um 35 manns, fyrir ofan er einnig veitingasalur með bar. Á efri hæð er annar salur eða stórt herbergi auk salerna, starfsmannarými og geymsla.
Í austurhluta hússins var áður rekin sjoppa en er það pláss núna nýtt sem geymslur og lager í dag.

Þar svo austan við er inngangur í samkomuhúsið sem áður var kvikmyndasalur.
Innaf anddyri er komið að fatahengi, geymslu og salernum og þar innaf er um að ræða rúmgóðan sal með mikilli lofthæð, sviði, bar og svölum sem samtals tekur um 150 manns.
Undir sviðinu er rými sem telur um 93 m² af heildarstærð hússins.  Í þessum hluta eru jafnframt salerni og fatahengi. Útgangur er úr salnum út í port til austurs. Eldhús er innaf veitingastaðnum á jarðhæðinni og lítill eldhúskrókur innaf sal efri hæðar.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Nánari upplýsingar veita:
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali.
s.8551544 / bjorgvin@primafasteignir.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.

Um ástand einstakra eignarhluta:

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/202140.280.000 kr.32.000.000 kr.701.5 m245.616 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
580
651.2
120
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin