Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 116

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
654.2 m2
Verð
493.500.000 kr.
Fermetraverð
754.356 kr./m2
Fasteignamat
158.250.000 kr.
Brunabótamat
199.750.000 kr.
Mynd af Vilhelm Patrick Bernhöft
Vilhelm Patrick Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2010367
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Óþekkt
Þak
Óþekkt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita og hitablásarar
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignsali kynnir í einkasölu:
Laugavegur 116 í Reykjavík. Verslunarhúsnæði við Hlemm með leigusamning til 2035. 

Samkvæmt skráningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar er birt flatarmál eignarinnar 654,2 fm þar af eru 278,5 fm í kjallara og 375,7 fm á jarðhæð. nánar tiltekið eign merkt 090103 með fastanúmerið 201-0367 ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi fyrir utan hlutfall í bygginarrétt á lóðinni sem mun tilheyra seljanda.

Eignin selst með leigusamningi við SKEL fjárfestingafélag hf.,  til 30. júní 2035.
Jarðhæð húsnæðisins er innréttuð sem verslun og lager. Kjallarinn er meira og minna óinnréttaður. 

Leigutaki greiðir allt almennt viðhald, allan rekstrarkostnað, fasteignagjöld, frárennslisgjöld og aðra skatta sem kunna að vera lagðir á fasteignina.

Húsið er skráð á matsstigi B4: Fullgerð bygging.

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali s: 663-9000 eða á vilhelm@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/2022163.600.000 kr.325.000.000 kr.654.2 m2496.789 kr.
23/01/200763.190.000 kr.92.000.000 kr.654.2 m2140.629 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin