Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2023
Deila eign
Deila

Sumareignir Nýtt Punta Prima

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
84 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
37.900.000 kr.
Fermetraverð
451.190 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Fasteignanúmer
2489064s
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í íbúð
1
Nýjar íbúðir á þessu vinsæla svæði sem flestir Íslendingar elska. Stutt í strönd, stutt í golf, öll þjónusta í göngufæri.
Með efri hæð fylgja svalir og þaksvalir.
Íbúð á efri hæð er með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Mjög rúmgóðar og bjartar íbúðir.


Hér er um að ræða vandaðar og mjög vel staðsettar íbúðir í Punta Prima.
Íbúðirnar eru tilbúnar í lok næsta árs.

Hægt er að taka frá íbúð strax en greiðir stærsta hluta söluverðsins við afhendingu.
Allar greiðslur eru með bankatryggingu sem þýðir að allt sem þú greiðir inná eignina er enn í bankanum þar til þú færð afhent.


Kjarninn er byggður í kringum fallegan sundlaugagarðinn, þar er einnig afmarkað svæði fyrir líkamsrækt og leiksvæði fyrir börn.
Kjarninn er mjög vel staðsettur þar sem stutt er í alla þjónustu og stutt á ströndina.

Þetta er tilvalinn möguleiki fyrir útleigu á íbúðum. 

Punta Prima er mjög vinsælt svæði. Mjög miðsvæðis. Öll þjónusta í göngufæri og margir spennandi veitingastaðir.

VILTU KAUPA FASTEIGN Á SPÁNI?
Við bjóðum þér í skoðunarferð í leit að draumaeigninni.
Við skipuleggjum fyrir þig einkakynningu í gegnum síma eða tölvu áður en þú ferð.
Hafðu samband við okkur í síma 616 8880 eða á tölvupósti hér.

Við höfum selt fasteignir á Spáni í áratug.
Erum löggiltir fasteignasalar með mikla reynslu af sölu fasteigna.

Vinnum með lögfræðingum á Spáni sem þekkja allt kaupferlið fyrir Íslendinga út og inn.

Erum með viðskiptasamning við flesta stærstu verktaka á Costa Blanca svæðinu.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR

LÁN
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.

Kostnaður við kaupin: Er í kringum 12 til 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er  t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.

Eiginleikar: Fallegur sundlaugagarður, stutt frá strönd, stutt í golf.
Svæði: Costa Blanca, Punta prima

Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 6168880

Ef þú vilt fá sent til þín í tölvupósti allar þær flottu eignir sem við munum setja inná Sumareignir skráðu þig þá á póstlistann sem fyrst.
Þú getur skráð þig hér.

S1261
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sumareignir Stórar svalir
Sumareignir Stórar svalir
Spánn - Costa Blanca
82.1 m2
Fjölbýlishús
322
449 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir Nýtt Punta Prima
Sumareignir Nýtt Punta Prima
Spánn - Costa Blanca
84 m2
Fjölbýlishús
423
443 þ.kr./m2
37.200.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Punta Prima
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Punta Prima
Spánn - Costa Blanca
91 m2
Fjölbýlishús
322
429 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir Stórar svalir
Sumareignir Stórar svalir
Spánn - Costa Blanca
82.1 m2
Fjölbýlishús
322
449 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache