Fasteignaleitin
Opið hús:16. maí kl 17:30-18:00
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Vallarbarð 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
141.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
495.393 kr./m2
Fasteignamat
72.650.000 kr.
Brunabótamat
63.560.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1985
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2080356
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
gamlar
Raflagnir
gamlar
Frárennslislagnir
gamlar
Gluggar / Gler
gamlir
Þak
gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já, suð-vestur svalir
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
* í umræðunni er að það þurfi að fara lagfæra teppi og flísar á stigagang Vallarbarðs 3. 
* í umræðunni er að það þurfi að fara múrviðgera, mála og skipta um glugga og yfirfara þak blokkarinnar- engin ákvörðun hefur verið tekin um að fá tilboð eða tímasetningu framkvæmda.  
* Mætti lagfæra gólf í forstofu og fylla upp í rafmagnsdósa op í eldhúsi eða setja auka innstungur.
Gallar
* Einn ofn á rishæð virkar ekki  
* Lekamerki sjáanleg á stigagang. 
 
Kvöð / kvaðir
* Bílskúrinn er í útleigu og er þriggja mánaða uppsagnarfrestur á leigusamningnum. 
Domusnova fasteignasala Sölvi Sævarsson kynna: Vel skipulagða fimm herbergja 141,1 íbúð ásamt bílskúr við Vallarbarð 3 í Hafnarfirði. 
** GOTT VERÐ **    Sameiginlegt þvottahús tveggja íbúða er staðsett á stigapalli sömu hæðar. 
Bílskúr er í útleigu í dag og eru góðar leigutekjur af honum


Samkvæmt yfirliti frá HMS er eignin samtals skráð 141,1 m2, en þar af er bílskúr 22,9 fm.
Fasteignamat 2024 er 72.650.000.-  Byggingarár er 1985.

Nánari lýsing: 
Forstofa: parket á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta.
Herbergi I: parket á gófli og fataskápur.
Herbergi II: rúmgott herbergi með parketi á gólfi og fataskápum.
Eldhús: flísar á gólfi og nýleg eldhúsinnrétting með viðarborðplötu. 
Stofa-og borðstofa: parket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í suð-vestur. Falleg útsýni í átt að Keilir.
Ris
Herbergi III: parket á gólfi, þakgluggi með opnanlegu fagi.
Herbergi IV: rúmgott herbergi, parket á gólfi, þakgluggi með opnanlegu fagi.
Geymsla: staðsett í kjallara.
Þvottahús: staðsett á þriðju hæð(sömu hæð og íbúð), í sameign með annarri íbúð á hæðinni. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Skolvaskur. 

Bílskúr: staðsettur í enda á þriggja bílskúralengju. 
Sérmerkt bílastæði fyrir íbúðina á bílaplani rétt hjá stigagang blokkarinar og þá eru gestastæði til hliðar við bílaplanið fyrir blokkina. 

Nánari upplýsingar veita:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Að sögn eiganda var farið í eftirfarandi framkvæmdir innan eignarinnar: 
* Árið 2021 skipti eigandi um eldhúsinnréttingu. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/11/202045.450.000 kr.50.500.000 kr.141.1 m2357.902 kr.
06/07/202045.450.000 kr.45.000.000 kr.141.1 m2318.922 kr.
16/01/201222.550.000 kr.24.400.000 kr.141.1 m2172.927 kr.
03/10/200723.350.000 kr.26.000.000 kr.141.1 m2184.266 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1986
22.9 m2
Fasteignanúmer
2080356
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 68
Bílskúr
Skoða eignina Hringbraut 68
Hringbraut 68
220 Hafnarfjörður
119 m2
Fjölbýlishús
413
601 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Álfholt 8
Skoða eignina Álfholt 8
Álfholt 8
220 Hafnarfjörður
138.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
613
504 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrarholt 5
Skoða eignina Eyrarholt 5
Eyrarholt 5
220 Hafnarfjörður
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
584 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Hvammabraut 2
Skoða eignina Hvammabraut 2
Hvammabraut 2
220 Hafnarfjörður
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache