Fasteignaleitin
Skráð 2. júní 2023
Deila eign
Deila

Engjavegur 26

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
151.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
415.730 kr./m2
Fasteignamat
56.850.000 kr.
Brunabótamat
53.264.000 kr.
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2185811
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upprunalegt á húsi, nýtt á skúr
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Gæta þarf að því að nota sérstaka utanhússmálningu sem er fyrir múrkerfi.
Gallar
Gömul rakaskemmd sýnileg í lofti í stofu við útvegg. 
Gæta þarf að því að ekki frjósi í þakrennum í hörðum vetrum.
 
HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Engavegur 26, snoturt og notalegt einbýlishús með bílskúr, miðsvæðis á Selfossi. Íbúðin er 102 fm og bílskúr 41,4 fm.
Húsið sem byggt var 1962 er mikið upprunalegt. Endurnýjað járn á þaki bílskúrs, húsið er einangrað að utan og múrkerfi frá níunda áratugnum.

Innra skipulag: Forstofa, gangur/hol. Eldhús með eldri innréttingu. Ágæt stofa. Þrjú svefnherbergi. Lítið upprunalegt baðherbergi með sturtu. Þvottahús með sérinngangi og búr/geymsla þara inn af.
Neysluvatn á baði og eldhúsi endurnýjað. Aðrar lagnir upprunalegar. Nýlegt parket á holi/gangi og eldhúsi

Steypt innkeyrsla, gróinn garður. Gamalt gróðurhús í garði 7,9 fm er í skráðum heildarfermetrum.

Hlýlegt hús á frábærum stað, stutt í alla helstu þjónustu og nýja miðbæinn.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali s. 864-8090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1969
41.4 m2
Fasteignanúmer
2185811
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
7.9 m2
Fasteignanúmer
2185811
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
364.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melhólar 19
Skoða eignina Melhólar 19
Melhólar 19
800 Selfoss
92.8 m2
Raðhús
413
645 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Boðavík 14
Skoða eignina Boðavík 14
Boðavík 14
800 Selfoss
100.2 m2
Raðhús
413
648 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Gráhella 1
Skoða eignina Gráhella 1
Gráhella 1
800 Selfoss
112.5 m2
Raðhús
413
586 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Boðavík 12
Skoða eignina Boðavík 12
Boðavík 12
800 Selfoss
99.3 m2
Raðhús
413
633 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache