Sporatún 10 - Vel skipulögð 5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr - stærð 161,0m². Rúmgóð steypt verönd er með vestur og suðurhlið hússins.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Eldhús með vandaðri innréttingu og innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Ljósar flísar á gólfi og á milli skápa. Eyja nýtist sem eldhúsborð og innrétting fyrir borðbúnað. Undir henni er flísalagt þannig sá möguleiki er fyrir hendi að fjarlægja eininguna. Stofa er í opnu rými meðeldhúsi. Þar eru ljósar flísar á gólfi og innfelld lýsing í lofti. Úr stofu er gengið út á stóra steypta verönd sem er með allri vestur hliðinni og nær suður fyrir húsið. Lagnir fyrir heitan pott eru til staðar og snjóbræðsla er í veröndinni. Sjónvarpshol er til hliðar úr stofu og með flísum á gólfi. Möguleiki er að breyta því í fjórða svefnherbergið. Svefnherbergin eru þrjú, öll með rúmgóðum fataskápum og ljósum flísum á gólfi. Gengið er úr hjónaherberginu út á veröndina til vesturs. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Vönduð innrétting, baðkar og walk-in sturta, upphengt klósett og handklæðaofn. Þvottahús er á tengigangi milli íbúðar og bílskúrs. Þar eru flísar á gólfi og góð innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og þar er einnig bekkur með vaska. Bílskúr er með epoxy á gólfi. Innkeyrsluhurðin er með rafdrifnum hurðaropnara og í bílskúrshurðinni er gönguhurð. Fyrir framan bílskúrinn er steypt bílaplan með snjóbræðslukerfi.
Annað: - Mjög vel um gengin og snyrtileg íbúð. - Gott aðgangi. - Snjóbræðsla er í steypum flötum, bæði bílastæði og verönd - lokað kerfi. - Gólfhiti er í allri íbúðinni. - Ljósleiðari er kominn inn og tengdur. - Allar innréttingar eru sérsmíðaðar frá hyrnu með spónlagðri eik - Lýsing er í skyggni framan á húsi. - Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sporatún 10 - Vel skipulögð 5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr - stærð 161,0m². Rúmgóð steypt verönd er með vestur og suðurhlið hússins.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Eldhús með vandaðri innréttingu og innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Ljósar flísar á gólfi og á milli skápa. Eyja nýtist sem eldhúsborð og innrétting fyrir borðbúnað. Undir henni er flísalagt þannig sá möguleiki er fyrir hendi að fjarlægja eininguna. Stofa er í opnu rými meðeldhúsi. Þar eru ljósar flísar á gólfi og innfelld lýsing í lofti. Úr stofu er gengið út á stóra steypta verönd sem er með allri vestur hliðinni og nær suður fyrir húsið. Lagnir fyrir heitan pott eru til staðar og snjóbræðsla er í veröndinni. Sjónvarpshol er til hliðar úr stofu og með flísum á gólfi. Möguleiki er að breyta því í fjórða svefnherbergið. Svefnherbergin eru þrjú, öll með rúmgóðum fataskápum og ljósum flísum á gólfi. Gengið er úr hjónaherberginu út á veröndina til vesturs. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Vönduð innrétting, baðkar og walk-in sturta, upphengt klósett og handklæðaofn. Þvottahús er á tengigangi milli íbúðar og bílskúrs. Þar eru flísar á gólfi og góð innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og þar er einnig bekkur með vaska. Bílskúr er með epoxy á gólfi. Innkeyrsluhurðin er með rafdrifnum hurðaropnara og í bílskúrshurðinni er gönguhurð. Fyrir framan bílskúrinn er steypt bílaplan með snjóbræðslukerfi.
Annað: - Mjög vel um gengin og snyrtileg íbúð. - Gott aðgangi. - Snjóbræðsla er í steypum flötum, bæði bílastæði og verönd - lokað kerfi. - Gólfhiti er í allri íbúðinni. - Ljósleiðari er kominn inn og tengdur. - Allar innréttingar eru sérsmíðaðar frá hyrnu með spónlagðri eik - Lýsing er í skyggni framan á húsi. - Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
19/04/2011
17.500.000 kr.
35.000.000 kr.
161 m2
217.391 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.