Fasteignaleitin
Skráð 10. jan. 2024
Deila eign
Deila

Reykjavegur 62

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
258.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
158.950.000 kr.
Brunabótamat
128.350.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2331712
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
ástand ekki vitað
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) og RE/MAX kynna bjart og vel skipulagt 258,2fm einbýlishús á einni hæð með tvöföldum 60,6fm bílskúr í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. 1.000fm eignarlóð. Fallegt hús á eftirsóttum kyrrlátum stað. 

Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, forstofa, tvö baðherbergi, þvottahús og geymsla ásamt 60,6 fm. tvöföldum bílskúr sem er inn í heildar fermetratölu hússins. Steypt plan er í kringum húsið og cirka 120fm bílastæði fyrir framan húsið. Bílastæði og inngangur er með snjóbræðslu. Fyrir aftan húsið er cirka 40 fm timburverönd sem snýr í suðvestur. Á veröndinni er vandað cirka 14fm flísalagt garðhús með gólfhita með glugga og hillum ásamt stýrikerfi fyrir heita pottinn. 

- Vandað hús byggt árið 2021
- 4 rúmgóð svefnherbergi.
- Gólfhiti í allri eigninni.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í anddyri með fataskáp sem er tveggja metra hár og flísar á gólfi.
Eldhúsið er opið inn í stofu, bjart alrými með góðri lofthæð, innfelld lýsing. Eldhús innrétting er frá Brúnás, borðplata úr kvarts stein (þykkt 2 cm), Samsung bakaraofn í vinnuhæð, vaskur undirlímdur, Asco uppþvottavél stállituð, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Stofan er björt og opin með mörgum gluggum, sjónvarpshol er inn af stofunni, parket á gólfum, útgengt út á verönd til suðvesturs. 
Hjónaherbergi með tveggja metra háum fataskápum á heilum vegg, parket á gólfi. 
Herbergi eru fjögur frá 9-14,2 fm með parket á gólfi.
Baðherbergin eru tvö, flísalögð í hólf og gólf, hvítar sprautulakkaðar innréttingar , upphengd klósett, opnar sturtur, gluggar fyrir loftun, útgengt til suðurs úr öðru þeirra.
Þvottahúsið er með miklu skápaplássi, innrétting undir þvottavél og þurrkara, útgengt til suðurs.
Bílskúrinn er tvöfaldur, tvær bílskúrshurðar, epoxy á gólfi, innangengt, gert er ráð fyrir hleðslu fyrir rafmagnsbíla í töflu.

Loft eru niðurtekin nema í stofu og bílskúr. Dúkur frá Parka í öllum loftum í íbúðinni og steinull fyrir ofan til að eyða bergmáli. Hljóðvist er góð í húsinu. Góður niðursteyptur timbur skjólveggur milli húsa. Loftskiptikerfi er í votrýmum og stofu.

Allar nánari upplýsingar veitir: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma  662-6163 eða bjarni@remax.is
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2020
60.6 m2
Fasteignanúmer
2331712
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
22.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vogatunga 47
Bílskúr
Skoða eignina Vogatunga 47
Vogatunga 47
270 Mosfellsbær
219.8 m2
Raðhús
514
627 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 17 102
Bílastæði
Bjarkarholt 17 102
270 Mosfellsbær
223 m2
Fjölbýlishús
413
376 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartangi 3
Bílskúr
Skoða eignina Borgartangi 3
Borgartangi 3
270 Mosfellsbær
212.6 m2
Einbýlishús
513
776 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 - 102
Bílastæði
Bjarkarholt 19 - 102
270 Mosfellsbær
200.6 m2
Fjölbýlishús
312
388 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache