Eignin er seld og því fellur opið hús niður.
LIND fasteignasala kynnir bjart og vel skipulagt fimm herbergja raðhús á tveimur hæðum við Tröllateig 12 í Mosfellsbæ. Húsið er skráð 164,5 fm samkvæmt Þjóðskrá, þar af er 20 fm bílskúr. Rúmgóður garður sem snýr til suðurs með sólpalli og útigeymslu. Svalirnar eru 12,5 fm að stærð og snúa einnig til suðurs. Innkeyrsla með snjóbræðslu og plássi fyrir 2-3 bíla. Vel staðsett eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, þ.á.m. Krónuna, Bónus, Nettó, heilsugæslu, apótek, leikskóla, skóla o.fl.
Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, borðstofu og stofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, geymslu og bílskúr.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa: Rúmgóð, flísar á gólfi, fataskápur.
Bílskúr: 20 fm, flísar á gólfi, mikið hillupláss, innangengt í baðherbergi/ þvottahús.
Baðherbergi/ þvottahús: Flísar á gólfi, hvít innrétting, sturta, upphengt salerni.
Geymsla: 7 fm, flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Einstaklega björt, parket á gólfi, útgengt á sólpall.
Eldhús: Flísar á gólfi, hvít háglans U-laga innrétting með svartri steinborðplötu og góðu skápaplássi, spanhelluborð, útgengt á sólpall.
Efri hæð:
Baðherbergi II: Rúmgott, físar á gólfi og veggjum að hluta, stórt hornbaðkar, hvít háglans innrétting með grárri borðplötu, upphengt salerni.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi, innangengt í fatarými, útsýni.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi IIII: Parket á gólfi, útgengt á suðursvalir með fallegu útsýni.
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.